loading/hleð
(16) Page 10 (16) Page 10
10 væri Iagað sem mest yrði eptir aljþíngi hinu forna og sett á Jíngvelli, ef jþess væri kostur? Snart hann jiar ekki hjörtu allra sannra Islend- ínga í þeirra innstu og dýpstu rótum? Er ekki al- þíng og Jíngvöllur undirstaða jijóðernis okkar? eða getum við talið þjóðfélagi okkar nokkurn þann lilut til gyldis, sem eigi sér ekki rót í fæssum gömlu nöfnum? Hér er nú ekki verið að tala um j>að, að hve miklu leiti þessu hefði orðið viðkomið, hvort það hefði átt við þarfir þessa tíma að laga hið nýa alþíng eptir hinu forna, eða setja það á jþíngvelli; því um þetta getur ætlan manna verið ýmisleg og það var ekki lieimtandi af Konúngi, að hann gæti skorið úr því, sem landsmenn sjálfa hefur svo mjög ágreint um, þó þeir væru nákunnugir bæði afstöðu jþíngvallar og öllum landsháttum. En —hvað sem því líður, þá er hitt óyggjandi, að sérhver sá, sem ann fósturjörðu sinnihugástum, ber alþíng og 3>íngvöll í lijarta sínu; og það er einmiðt þessi kærleikur og aðdáanlega nákvæmni, sem lýsir sér í alþingisgjöf Kristjáns áttunda og sem vér helzt eigum að taka til greina. 5að er eins og hann hafi ekki einúngis kynnt sér sögu okkar Islendínga og þókt vænt um atgjörfi þjóðarinnar, meðan hún var med öllu frelsi og fjöri; heldur er þad eins oghann hafi lifað upp alla raunasögu okkar siðan og fund- ið til þess í hjarta sínu, livernig þjóðinni smámsam- an lmignaði og hvernig þab atvikaöist; því það er ómögulegt, að hann liefði valið orðin: alþíng og 3&íngvöll tíl að vekja okkur með, nema hann hefði sjálfur fundiö til afls og þýðingar þeirra, nema hann hefði glögglega séð, að í þeim bjó kjarni og hugsjón sögunnar, og að þar sem hin sanna saga hætti, þar byrjaði dauðasagan. Hann ætlaði að endur- skapa Íslendínga sögu og byrja hana aptur niður við


Sorgar-hátíð í minníngu dauða Kristjáns konúngs áttunda

Author
Year
1848
Language
Icelandic
Keyword
Pages
30


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Sorgar-hátíð í minníngu dauða Kristjáns konúngs áttunda
http://baekur.is/bok/c1067c9d-6052-485a-b460-f1aff2576a41

Link to this page: (16) Page 10
http://baekur.is/bok/c1067c9d-6052-485a-b460-f1aff2576a41/0/16

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.