loading/hle�
(17) Blaðsíða 11 (17) Blaðsíða 11
II rætur. En — þetta J)ókti sumum okkar óráð og hættuspil, og f)á óaði við svo stórkostlegum breyt- íngum, [)ví það er einkenni andlegs dauða — eins og lika sælunnar og hins algjörða lífsins — að finna ekki til neinna meina. Konúngur kom jþó vilja sínum fram, og vér feingum alþíng; og þó því væri komið nokkuð öðruvísi fyrir, enn hann hafði í fyrstu tilætlaö, fór þó svo, sem hann hugöi, að þjóöin vaknaði. 3?eg* ar vér nú gætum þess’, hvernig einvalda konúnga er vant að gylda einu, þó þjóðirnar sofi, hvernig þeir einatt leitast við að bæla niður frelsisandann og umbrot hans; og vér hins vegar íhugum, hvernig Kristján áttundi reyndi með öllu móti til að lífga þjóðerni okkar og glæða hjá okkur félagsanda; en að vér, að minnsta kosti í fyrstunni, tókum því held- ur dræmt og dauflega, þá sjáum vér, að þessi að- ferð er gagnstæð hinni, sem vant er að hafa, og eru það ekki öfgar, aö þessa muni vera færri dæmi. En— þar sem jeg sagði, að Kristjásí áttundi hefði með öllu móti reynt til að glæða þjóðerni okkar, þá var meiníng min sú, að allar stjórnaraðgjörðir hans viðvikjandi tslandi, liafi helzt lotið að þessu , og að þær liafi sprottið af djúphyggni og gæðsku. Ef leiða þyrfti fleyri rök að þessu, hvað ætti eg þá helilur að taka til dæmis, enn þá tilskipun hans, að eing- inn meigi fá embætti á íslandi, nema hann skilji íslenzku og geti nokkurnveginn talað hana? Jiað var eptir öðrum eins konúngi, að bera virðíngu fyr- ir því máli, sem er konúnga ættar og eldra enn flestar konúnga ættir; það var eptir viturleik hans að hugleiöa, hvernig málið er móðir þjóöernisins og að þjóðerni voru munði þá fyrst geta vegnað vel og það lifað leingi í landinu, ef það heiðraði þetta foreldri sitt og hefði það í metum; en — hvorutveggju er


Sorgar-hátíð í minníngu dauða Kristjáns konúngs áttunda

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
30