loading/hle�
(18) Blaðsíða 12 (18) Blaðsíða 12
12 liætta búin, ef fieir komast til valtla og eiga a?> ráöa fyrir öðrum, sem skilja ekki málið og, ef til vill, ó- virða f>að. Úr því alþíng komst á að boði konúngs, f)á renna nú að miklu leiti sarnan aðgjörðir lians og þess; því það var fyrirætlan lians, að kalla þjóðina til ráðaneytis og lifandi samvinnu til að efla með því heillir hennar, og þarf ekki annað enn benda til alþíngistíðindanna til aðsýna, hvemikluhef- ur orðið ágeingt í andlegum og veraldlegum efnum ekki á leingri tíma. Jeg ætla ekki að nefna þær réttarbætur, sem viðvikja einstöku stéttum eða sveit- um og sem miða til að koma betra skipulagi á, kippa ýrnsu í liðinn, sem aflaga fór og hjálpa við atvinnuvegum; ekki ætla jeg heldur að minnast á endurbót skattalöggjafarinnar, þó hún snerti allt landið og miði til að konia réttum jöfnuði á gjöld almenníngs; því þetta yröi oflángt mál. Ilér vil jeg aðeins geta þess, live ljúflega Krist- ján áttundi tók undir að gefa Islendínguin frjálsa verzlun við allar þjóðir. Jegar vér gætum þess, hve mjög verzlunarfrelsi okkar ríður í bága við verzl- un Dana, þá getum vér bezt matið rétt þá einurð og gæðsku, sem þarf til að taka vel undir þetta mál. Eðallyndi hans skýn hér svo skært og fagurt, að það yrði ekki bjartara, þó það væri skoðað í skugga þeirrar aldar, þegar verzlan Islendínga var einokuð og sehl þeim í hendur, sem bezt bauð. En — ætti jeg þá að gleyma afskiptum Krist- jáivs áttunda af visindum og andlegri menntun Is- lands? þar sem þó öll menntan þjóðanna, sannur félagsandi og þjóðerni verður að draga að sér vísinda anda og getur ekki án þess lifað til leingdar; því það er allt í ætt við vísindin, sem er gott og fag- urt og það breiðist með þeim út um löndin, og allt


Sorgar-hátíð í minníngu dauða Kristjáns konúngs áttunda

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
30