loading/hleð
(19) Blaðsíða 13 (19) Blaðsíða 13
13 verður að fá sér einhvern stuöníng af þeim, fví ann- ars tlettur {iað suntlur og hrynur, eöa líöur hjá eins og draumur. Og hvar ætti betur við að minnast á þetta, hvar ætti betur við aö blessa minníngu Krist- jáns áttunda einkanlega í þessu tilliti, enn í þessum sal, í þessu liúsi, sem er bústaður bókmenntanna, sem er vísindunum heigað og sem einmiðt á honum að jiakka tilveru sina? Við {>ví var að búast, að þessi mikli' vinur og verndari vísindanna muntli ekki láta hinn lærða skóla hér fara varhluta af þeirri fööurlegu umhyggju, sem hann bar fyrir þeim í öllu ríki sínu. Hann var heldur ekki leingi að koma á þeirri stórvægilegu endurhót látínu-skóians, sem áður hafði verið í ráða- gjörð og að nokkru leiti undirbúin um leingri tíma. Fyrir hans tilstilli hefur nú þessi skóli feingið þá bót, sem oss er öllum kunnug og sem allir verða að kannast við, nema þeir annaölivort ekki vilji sjá liið sanna, eða séu með öllu ókunnugir, því hún er svo mikil, að skólinn mun þegar ekki þurfa að standa lángt á baki bræðra sinna erlendis; en — það sem, að minni ætlan, er þó einna mest í varið, er þetta: að, auk hinna lifandi mála, sem hér eru nú fleiri kennd enn áður og sem opnuð er með samgánga milli þjóðernisins oghinnar alþjóðlegu menntunar, þá er nú lángtum meiri ræktj lögð við mál okkar enn áður, því nú hefur það náð hér fullkomnum rétti sinum; og á því ríður ekki lítið; því málið er móð- ir þjóðernisins; en — þjóðernið er undirstaða þjóð- arlífsins. Ekki get jeg heldur geingið þeigjandi fram hjá prestaskólanum, sem KristjIst áttundi reysti hér með framkvæmdarsömum og kröptugum konúngs vilja, eptir bón þjóðarinnar og tillögum flutníngs- manna hennar. Að þessu vatt hann því bráðari bug,


Sorgar-hátíð í minníngu dauða Kristjáns konúngs áttunda

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
30


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sorgar-hátíð í minníngu dauða Kristjáns konúngs áttunda
http://baekur.is/bok/c1067c9d-6052-485a-b460-f1aff2576a41

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/c1067c9d-6052-485a-b460-f1aff2576a41/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.