loading/hleð
(20) Blaðsíða 14 (20) Blaðsíða 14
14 sem liann sá, að andleg uppfræðing alþýðu mundi, eins hér og í hverju öðru landi, verða að spretta upp úr landinu sjálfu, til þess hún geti náð jafnt yfir og orðið almenn, og aö sérlivert land verður að eiga sér einhverja j)á stiptun, er samþýði vísindalegar og háleitar hugsjónir guðfræðinnar við þann hugmynda- hring, sem snýst um hinar lægri stöðvar lífsins. Jað var tilætlun Kristjábts áttumla, að þessi presta- skóli undirbyggi prestaefni undir kennimannsem- bætti og gjörði þá, sem í liann gánga, svo úrgarði, að liin andlega stétt liér á landi næði með tímanum viðlíkri menntun og hún færiöðrum löndum. Krist- ján áttundi þekkti gjörla hið innra andlega samband, sem er milli kristinnar trúar, vísindanna og almenn- íngs uppfræðíngar; hann þekkti gjörla skyldugleika kirkjunnar og skólans; eins og liann var vísinda- maður, svo var hann lika trúmaður; þess vegna unni liann einnig kennidóminum og vildi, að hann væri svo menntaður, að hann gæti lýst öðrum með lofs- verðu dæmi í öllu því, sem er gott og fagurt; og ber Island þessa miklar menjar bæði í stofnun presta skólans og endurbót liins læröa skóla; og þessum bæ er heldur ekki lítill fegurðarauki í þessu skóla- húsi og í hinni veglegu dómkirkju, sem enn er í smíðum. Kristjájv áttundi vildi jafnan, að hið innra ogytra sambyði hvað öðru,Sað hugsjónin samsvaraði búníngi sínum; þessvegna vildi hann og, að öll helgihöld færu í sniðum og að guðshús væru svo- leiðis prýdd, að þau sambyöu þeirri guðsdýrkun, sem á að vera í anda og sannleika, að þau sambyðu fegurðartilfinnaninni, því hún er gróðursett af hon- um, sem er faðir allrar fegurðar og reglu. Jað er líka sannspurt, að Kristján áttundi lét sér rnjög um það hugað, að dómkirkjan hérj yrði vegleg og vönduð og að liann sjálfur hafði nákvæmt eptirlit á


Sorgar-hátíð í minníngu dauða Kristjáns konúngs áttunda

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
30


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sorgar-hátíð í minníngu dauða Kristjáns konúngs áttunda
http://baekur.is/bok/c1067c9d-6052-485a-b460-f1aff2576a41

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/c1067c9d-6052-485a-b460-f1aff2576a41/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.