loading/hleð
(9) Page 3 (9) Page 3
I. S a u n g u r orktur af Rektor liins lærða skóla, Dr. Theol. §veiubiriii Egilssyni. (súnginn af lærisveinum shólans). 1. i»ú veitir, ðrottinn, gæðin góð til góða hverjum lýðum; að þínu boði búin stóð hver bót á rauna tíðum. fú blantlar saman blítt og strítt, j)ú bintlur saman fornt og nýtt á eðlis ferli fríðum. 2. $ú kónga gafst, jm kónga tókst, af kærleik jafnt og mildi; ráðvöndum jægnum reynslu jókst, rétt sem jún spekin vildi. Og gjörvöll ríki, lýðir, löntl sér léku í jnnni máttarhönd alveldis undir skildi.


Sorgar-hátíð í minníngu dauða Kristjáns konúngs áttunda

Author
Year
1848
Language
Icelandic
Keyword
Pages
30


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Sorgar-hátíð í minníngu dauða Kristjáns konúngs áttunda
http://baekur.is/bok/c1067c9d-6052-485a-b460-f1aff2576a41

Link to this page: (9) Page 3
http://baekur.is/bok/c1067c9d-6052-485a-b460-f1aff2576a41/0/9

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.