loading/hleð
(10) Blaðsíða 4 (10) Blaðsíða 4
4 þó jörð hans næði að sjó. Hann leit efunaraugum á allar nýjungar, og var í því líkari hinum gömlu, greindu búhöldum, sem sátu fastir við sinn keip, en sintu hvorki nybreytni, lántökum nje loftköstul- um í búskapnum. Kona hans hjet Halla og var fjórtán árum yngri en hann. Hún var skartkona og vildi fylgja með tímanum í hvívetna; en dugleg var hún í öllu og fór vel á með þeim hjónum; að efnahag stóðu þau flestum framar í sveitinni. Bær- inn hjet í Hlíð, og stóð á hæð einni, en mýrar og fúaflóar lágu sumstaðar að túninu. Var til þess tek- ið, hvað þar væri fagurt um að litast, því að brött fjallshlíð var á eina hlið, og voru klettabelti í brún- inni uppi, og fór mjög fagurlega á, er sólin roðaði hlíðina á kvöldin, og fjeð dreifði sjer um hana hingað og þangað um grasgeirana. þau hjón áttu tvö börn, son og dóttur, og voru bæði uppkomin. Pilturinn var á tvítugsaldri, en stúlkan sautján ára og hjet hún Anna. Sinn var háttur að hvoru þeirra. Hann var orðinn hinn mesti afkastamaður og máttarstoð föður síns í búskapn- um. Hún var aftur á móti frábitin öllu búsumstangi og sokkin niður í bækur og bóklestur. Hún fylgdi tíðarandanum — sat dögum saman yfir bókum og langaði mjög til að ganga mentaveginn. Móðir henn- ar var joess líka miklu fremur hvetjandi, og sá um, að hún fengi nógan tíma til lestrar. Faðir hennar
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.