loading/hleð
(11) Blaðsíða 5 (11) Blaðsíða 5
5 skifti sjer lítið af því, en var þó sárilla við það niðri undir. Einn góðan veðurdag, á túnaslætti, var alt heim- ilisfólkið úti að rifja hey. Bóndi og húsfreyja voru saman sjer í flekk, og er hann hafði rifjað um stund, sagði hann við konu sína: »Því kemur ekki Anna út líka til að rifja?< »Hún er inni að taka til handargagns fyrir mig,- sagði konan, »og svo held jeg það sje nú synd að lofa henni ekki að líta í bækurnar sínar, þó að það sje sláttur. Og úr því að við erum farin að minnast á hana Önnu, þá ætla jeg að segja þjer frá því, elsk- an mín, að presturinn gaf henni eitthvað af bókum í fyrra, sem á að kenna undir skóla, og hann sagði við hana á páskunum í vor, að það væri ekki eítir nema herzlumunurinn fyrir hana, að verða svo vel að sjer, að hún kæmist inn í skólann. Jeg hef ald- rei minst á þetta við þig, en haldið þjer væri sama um það, þó að hún væri að grúska í bókun- um. Og nú er ekki nema að hrökkva eða stökkva með það, hvort hún á að ganga skólaveginn. Það er svo sem ekkert óvanalegt nú orðið, að stúlkur geri það.« »Já, já,« sagði bóndi, »ekki hugsaði jeg að hug- urinn flygi svona hátt hjá ykkur mæðgunum. f*etta er nú árangurinn af öllu þessu blaðablaðri um kvenrjettindi og allar aðrar bannsettar vitleysur.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.