loading/hleð
(13) Blaðsíða 7 (13) Blaðsíða 7
7 hörund, eins og margir þeir, sem sitja mikið inni við bóklestur. Yfir höfuð mátti Anna heita falleg stúlka, enda var það sagt, að skólabræður hennar svikju af sjer að lesa, með því að gá að henni og horfa til hennar, þar sem hún sat mitt á meðal þeirra á skólabekknum. En hún gaf því engan gaum, svo sokkin var hún ofan í nám sitt. Svo sem áður er sagt, var Árni bóndi reglumað- ur hinn mesti og vanafastur. Hann hafði t. a. m. verzlað við sama kaupmanninn í Reykjavik yfir tutt- ugu ár, og hafði með því betri og vissari kjör held- ur en þeir, sem altaf vóru að skifta um og stund- um voru í pöntunarfjelögum, sem oft urðu enda- slepp. Kaupmaður sá, sem hann átti öll sín við- skifti við, hjet Jóhnson, íslenzkur maður, en hafði fengið þetta »h« inn í nafnið sitt við það að dvelja einn vetrartíma á Englandi. Kaupmaður þessi var talinn hinn áreiðanlegasti og vandaðasti í öllum viðskiftum. Hann átti einn son, sem nú var orðinn fulltíða að aldri; hafði hann kostað miklu til, að sonur sinn fengi svo mikla mentun í verzlunarmál- um, sem unt var. Nú var hann kominn heim aftur eftir þriggja ára veru á Grúners verzlunarháskóla í Kaupmannahöfn. Ressi ungi Jóhnson leit heldur smáum augum á verzlun föður síns, er hann kom heim, en bærinn Reykjavík þótti honum hafa furðu- lega vaxið síðan hann fór utan. Ungi Jóhnson —
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.