loading/hleð
(18) Blaðsíða 12 (18) Blaðsíða 12
12 borðið hjá bolla sínum og hlupu augu hennar yfir blaðið á milli þess, er á hana var yrt. Þykir sú að- ferð hvergi við eiga gagnvart gestum. En hvað um það. Hafi ungi Jóhnson verið á leiðinni að verða ástfanginn í Önnu úti á hlaðinu, þá varð hann það til fulls nú, er hún sat þarna dálítið álút, svo að skúfurinn Ijek við vangann, og hárfljetturnar lykk- juðust ofan herðarnar. — Við kaffið spjölluðu þeir um hitt og þetta; en á meðan er ungi Jóhnson alt af að velta því fyrir sjer, hvernig hann eigi fara að því, að komast í meiri kynni við þessa stúlku, það er, hana Önnu. Dettur honum þá gott ráð í hug og segir: »Jeg hef nú líka annað erindi til við yður, Arni minn ! Svo stendur á, að á laugardaginn kemur eru 25 ár síðan faðir minn byrjaði verzlun sína fyr- ir eiginn reikning í Reykjavík. Hefir hann áformað að halda dálítið minningargildi þann dag með nán- ustu kunningjum og þeim elztu af viðskiftavinum sínum, er lengst hafa skift við hann. Þar telur hann yður að vera fremstan í flokki. Og á jeg því að biðja yður að gera okkur þá ánægju, að koma með fólki yðar þann dag til okkar.c »þakka yður hjartanlega fyrir,« segir Arni, og varð Ijettbrýnn við. »Við skulum ekki láta okkur vanta hjeðan, ef jeg má ráða.« Húsfreyja hafði vel tekið eftir því, hvar fiskur lá
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.