loading/hleð
(19) Blaðsíða 13 (19) Blaðsíða 13
Í3 undir steini fyrir unga Jóhnson, af augnaráði hans tii Önnu, — aldraðar konur eru oft skarpskygnar í þeim efnum — og hnippir í Önnu og segir, að þær taki boðinu þakksamlega. »Er ekki svo, Anna mín?« »Jú,« segir Anna. »Jeg vildi gjarna vera þar með ykkur. En svo stendur óheppilega á, að það verð- ur haldinn fyrirlestur þann dag í skólanum, og það einmitt síðdegis. Af fyrirlestrinum má jeg ekki missa. En eftir kl. 8 síðdegis get jeg sjálfsagt komið.« »F*að var leiðinlegt, að svo hittist á fyrir yður, ungfrú Anna,« segir Jóhnson. »En að kvöldinu reiði jeg mig þá á að fá þá ánægju að sjá yður hjá okkur.« Pá var riðið í hlað, og var það sonur Arna, er kom frá kirkju. Segir Árni þá, að hann komi mátu- lega, til þess að fylgja eða flytja Önnu ofan til bæ- jarins, eins og hann sje vanur. Gegnir ungi Jóhn- son því strax og segir, að nú geti þeir sparað sjer manninn og hestinn í þetta sinn; hún eigi samleið við þá fjelaga, og hesturinn hennar skuli hann sjá um að komist til baka á morgun. Var þetta sam- þykt; er nú hestur Önnu söðlaður og ríða þau svo þrjú af stað. Hestar þeir, sem Anna og ungi Jóhn- son riðu, vóru bráðólmir gæðingar, svo að bók- haldarinn dróst fljótt aftur úr.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.