loading/hleð
(21) Blaðsíða 15 (21) Blaðsíða 15
15 Anna kvað það rjett vera. En ekki stöðvaði hún hest sinn og hjeidu þau svo heim til húss þeirra Jóhnsona og var ungi Jóhnson þá ailur á hjólum, til þess að hjálpa henni af baki. Hristist þá í þeim umsvifum hvíta húfan af Önnu og datt ofan á jörð. Jóhnson greip hana skjótlega upp og rjetti að Önnu, en segir um leið, að húfan hefði mátt missa sig frá fögru og miklu fljettunum. Anna roðnaði dálítið við, en segir að það geti nú verið skiftar skoðanir um það. Hann biður hana koma inn og taka af sjer reiðfötin. Pá hún það. En svo hittist illa á, að bú- stýra sú, sem faðir hans hjelt, stóð ferðbúin í for- stofunni, til þess að fara á einhverja samkomu þar bænum og sagðist hún að sjálfsögðu verða komin aftur fyrir kvöldmatartíma. Þessi ráðskona þeirra feðga hjet Bóthildur; hafði hún verið á kvenna- skólum, handiðnaskólum og fleiri skólum; þóttist hún því í flestan sjó fær, og var það líka. En nú hið síðasta árið var hún farin að sækja pólitíska fundi og farin að taka þátt í þrasi því, er þeim fylgir. Var það ekki eftir nótum gamla Jóhnsons, þó hann ljeti svo vera, því þetta var sjöunda árið hennar hjá honum, sem sje síðan hann varð ekkju- maður. Ungi Jóhnson fær nú Önnu til þess að fara úr reiðfötunum og setjast í legubekkinn. Kemur svo faðir hans fram og heilsar vingjarnlega Önnu. Hann
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.