loading/hleð
(22) Blaðsíða 16 (22) Blaðsíða 16
16 var rúmlega sjötugur að aldri, en vel ern og ljettur í anda. Hann yrðir á Önnu og segir: »Já, þjer eruð nyr gestur í mínu húsi, síðan þjer komust af barnsaldrinum. F*jer hittið líka vel á eða hitt þó heldur. Ráðskonan er rokin út á einhvern bæjarmálefnafund. Hamingjan má vita, hvað hana varðar um það. En svona er það, slíkt verður ekki umflúið hjá kvenfólkinu nú orðið. Jeg sje nú ekki önnur ráð, en að þjer farið að búa til kaffið handa sjálfri yður og okkur með!< »Nei, nei, herra Jóhnson! Fyrst er nú, að það er orðið svona framorðið« — gáir á klukkuna — »og svo hef jeg, satt að segja, ekki snert á þess konar verkum síðan jeg var fyrir innan fermingu.* Ungi Jóhnson spyr hana þá með mestu hægð, hvort ekki megi koma með eitt glas af víni, en Anna afþakkar það í alla staði, stendur upp af bekknum og sýnir á sjer fararsnið. Safnar hann þá reiðfötum hennar á handlegg sjer og íylgir henni að húsdyrunum, þar sem hún bjó, en það var skamt frá. Um leið og hann kveður hana, heldur hann nokkuð þjett í hönd hennar og segir: »Þjer megið ekki láta það bregðast, að þjer kom- ið á laugardagskvöldið.« Anna Ijet hann litla stund halda hendinni og svaraði:
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.