loading/hleð
(23) Blaðsíða 17 (23) Blaðsíða 17
17 »Já, já; jeg kem sjálfsagt. En jeg held jeg auki lítið skemtunina. Jeg, til dæmis, dansa a!drei.« »Pað gerir ekkert til,« segir hann. »Bara komið þjer.« * * * Undarlegt má það virðast, að maður þessi, ungi Jóhnson, skyldi verða svo bráð-ástfanginn í þessari stúlku, sem sýndist svo köld í viðmóti; hann, sem hafði sjeð svo margt af fögru og skrautbúnu kven- fólki, árin sem hann var í Kaupmannahöfn, án þess að verða nokkurn hlut snortinn af þeirri tilfinningu, er hann fann nú hreyfast hjá sjer til Önnu. En svona undarlega er því oft farið í lífinu. Og er þó nokkuð eðlilegt, þegar að er gáð, að minsta kosti hvað þenna mann, unga Jóhnson, áhrærir. F*egar hann kémur heim, er þar alt kyrrara og fábrotnara en ytra og glepur færra fyrir. Á Melunum í Reykja- vík mætir hann svo Önnu í aftankyrðinni; hún var hin gervilegasta í vexti og hafði framkomu ólíka þeirri, sem hann áður hafði sjeð á kvenfólki. Ósjálf- rátt finnur hann þá kvikna hjá sjer þá tilfinning eða löngun, sem hann hafði ekki orðið var við áður. Með Önnu var því alt öðruvísi farið. Henni fanst 2
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.