loading/hleð
(38) Blaðsíða 32 (38) Blaðsíða 32
32 Unga ekkjan sat þar inni, og stóð hún strax upp og fór út, er hún sá að þeir feðgar þurftu að tala einslega saman. Gamli Jóhnson tekur upp gleraugu sín og les; horfir stundarkorn á brjefið aftur og segir síðan: »Já, þetta eru alt óheppilegar ástæður fyrir þig, aumingja sonur minn! Hún var aldrei heppileg kona handa þjer, en — »seint sjeð, Puríður*, stendur þar. Þessi óstöðvandi lærdómsfýsn, sem hún hefur, held jeg sje ólæknandi, og á ekkert skylt við sanna ment- un. Þessi kona, sem gekk út núna, og hefur nú orðið nærri alt húshaldið okkar á hendi, auk þeirr- ar ágætu hjúkrunar, sem jeg nýt hjá henni,—þessi kona, segi jeg, er miklu mentaðri en Anna þín, í orðsins rjetta skilningi. En bíðum nú við. Það get- ur farið svo, að »Atli svíki hann Börk« samt hjá henni Önnu með það, að þegar barnið kemur, þá ryðji móðurástin sjer svo til rúms, að hún leggi allan lærdóminn á hilluna. En ekki er það nú samt að sjá á brjefinu því arna. »Jeg veit ekki hvað þú átt að gera í þessu. Jú, skrifa skaltu henni nú þegar; banna henni að láta barnið frá sjer í ókunnar hendur, og segðu að þú ætlir svo að sækja hvorttveggja, hana og barnið, þegar vorar. Svo skulum við sjá hverju hún svarar.* Ungi Jóhnson ritaði nú langt og ástríkt brjef til
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (38) Blaðsíða 32
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/38

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.