loading/hleð
(39) Blaðsíða 33 (39) Blaðsíða 33
33 konu sinnar. En að efninu til var það hið sama, sem faðir hans hafði sagt. Nú líða útmánuðirnir og er ungi Jóhnson oft í þungu skapi og daufur í bragði út af konuleysinu. Frú Gunnvold gerði alt til að ræta af honum, því hún sárkendi í brjósti um hann. En þesskonar með- aumkunarsemi hjá ungri konu á ungum manni, þótt giftur sje, getur orðið varúðarverð, þó þar sje ekk- ert annað haft í huga í fyrstu enn velvild og vin- átta. Því þegar karlmaður og kvenmaður stofna þannig til vináttu með daglegri samveru, er hættara við, að meðfram kvikni annars konar ylur, heldur en milli tveggja karlmanna, þegar líkt stendur á. En ekki var þessu enn þá til að dreifa á milli þeirra, sízt á hans hlið, því hann var vakandi og sofandi að hugsa um konu sína og þau vandræði, sem hann átti í vændum með að ná henni og barn- inu þeirra góðmótlega heim, án þess að brjóta vilja hennar á bak aftur. * * * Vorið kom snemma. Á páskum, seinast í apríl, mátti fara að syngja: »Vorið er komið og grundir- nar gróa« í höfuðstað landsins, Reykjavík. Útlit bæ- jarins var orðið býsna sumarlegt. Það úði og grúði 3
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (39) Blaðsíða 33
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/39

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.