loading/hleð
(40) Blaðsíða 34 (40) Blaðsíða 34
34 á höfninni af útlendum skipum, gufuskipum, her- skipum, botnvörpungum, mest enskum, en þó voru allmargir íslenzkir innan um. Umferð í bænum var mikil. Bændur úr nágrenninu komu akandi með konur sínar í smávögnum; en þó voru þar líka lestamenn lengra að, er voru að sækja nauðsynjar sínar í kaupstaðinn. Og meiri hluti fólksins kom á þann hátt, ríðandi. Meðal þeirra voru einnig hjón- in frá Hlíð með tvo hesta í taumi; þau höfðu nú ekki komið þar, síðan Anna fór utan, og ekkert írjett af henni síðan fyrir jól. Riðu þau sem leið lá, beint til verzlunarhúss þeirra Jóhnsona. En við eitt húshornið rekur þau í rogastans á því, að þar stendur Bóthildur ráðskona með staf í hendi, og er svo búin, að hún hefur bláa húfu á höfði, með breiðum gyltum borða á; stýft hafði hún af hári sínu, en þó náði það ofan á hálskragann. Kápa hennar var á öxlum sett gyltum borðum. Vatns- stígvjel hafði hún á fótum, sem náðu upp fyrir mjóalegg — því götur bæjarins vildu verða blautar enn sem fyr — og því voru pils hennar í styttra lagi. Árni gainli starir á hana um hríð, heilsar henni og segir: »þetta kalla jeg kvenfrelsi! Rú ert karlmaður að ofan, en kvenmaður að neðan í þess- um bláa búningi!« F*au hjón komu nú heim til tengdasonar síns, og hittist svo á, að hann er ekki heiina; voru þau frú
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (40) Blaðsíða 34
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/40

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.