loading/hleð
(48) Blaðsíða 42 (48) Blaðsíða 42
42 »Jeg get það ekki í dag, því á morgun á jeg að skila úrlausn í skurðfræði. Komið þjer til mín hinn daginn, en síðdegis samt, fyr hef jeg engan tíma. En hjerna er, ef þjer viljið, skrifað, hjá hverjum barnið er.« Frú Gunnvold tók við seðlinum og fór svo. Fjekk hún sjer nú verustað í gestahúsi einu í bænum og fer svo þegar að tilvísun Önnu þangað sem barn- ið var. — Pað var þokkaleg, eldri kona, sem hafði á hendi uppfóstur 8 — 10 barna, yngri og eldri, og var það hennar atvinnuvegur. — Litli drengur Jóhn- sons var nú þriggja mánaða og á því reki voru fjögur önnur börn. Þegar hún hafði heilsað kon- unni og sagt henni og sýnt, hver hún væri og í hvaða erindum hún kæmi, fór hún að virða börnin fyrir sjer og gengur þegar að einu þeirra, en það var einmitt drengurinn, sem átti að fara. Forstöðu- konan brosir að og spyr, hvernig hún hafi getað þekt það, sem sje þó ekki eiginlega líkt móðurinni. »Af því jeg þekti föðurinn,« segir frú Gunnvold. »Og vildi jeg helzt fá barnið nú þegar heim með mjer, svo við getum vanist dálítið saman, fyrst það liggur svona löng ferð fyrir okkur. Auðvitað borga jeg það, sem kann að standa eftir af meðgjöfinni.* Þar var ekkert til fyrirstöðu, er hún borgaði kon- unni um 25 krónur og fylgdi þá ruggan með dreng- num. Síðan ljeði hún henni eina af vinnukonum
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (48) Blaðsíða 42
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/48

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.