loading/hleð
(50) Blaðsíða 44 (50) Blaðsíða 44
44 sem skein á báðum, barninu og konunni, sem Ijek við það, unz frú Gunnvold verður hennar vör og stendur þegar upp frá ruggunni og heilsar henni. Anna tekur því lítt, en gengur að ruggunni og ætl- ar að reyna gælurnar sömu og hún sá hina gera, en ferst það svo óhöndulega, að drengurinn fer óðara að hljóða og hrína, svo frú Gunnvold verð- ur að taka hann upp til að hugga hann. Frú Gunn- vold fer að ræða við hana um hitt og þetta, meðal annars það, að nú sjeu þrír dagar eftir, þangað til skipið fari. Anna gegnir því lítið og er mjög þeg- jandaleg; kveður eftir litla stund og fer heim til sín. Þegar hún kemur héim til sín, kastar hún sjer niður á legubekkinn eins og veik manneskja, gagn- tekin af hugarangri og víli. Lifandi stendur fyrir hugskotssjónum hennar litla andlitið í ruggunni, með djúpu, stóru, bláu augun, sem eins og störðu á hana, þangað til þau hræddust hana! Og hún átti þetta, en ekki þessi ókunnuga kona, sem var að fara með það. Nú fer líka að sveima fyrir hug- sjón hennar, hvað hún hafi verið köld og kærleiks- Iítil við manninn sinn, þennan indæla, góða mann, sem alt vildi gera fyrir hana. Nú sá hún hann í huganum sitjandi einmana og angurværan heima í húsinu sínu. — Út úr öllum þessum heilabrotum sofnar hún loks út af þarna á bekknum.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (50) Blaðsíða 44
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/50

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.