loading/hleð
(52) Blaðsíða 46 (52) Blaðsíða 46
46 staðar, — hjá litla drengnum. Og hún átti bágt með að festa hugann á því, sem sagt var í fyrirlestrin- um. Þó reyndi hún að rita það upp er hún mundi, þegar heim kom. En það var harla lítið. Þriðja daginn, þegar skipið átti að fara, sem frú Gunnvold fór með, fer Anna árdegis til hennar. Brjefið til mannsins síns ætlaði hún sjer að skrifa hjá henni, því ekki átti skipið að fara fyr en síð- degis. En þegar þangað kemur, er frú Gunnvold í óða önn að búa sig og barnið til brottferðar; kveðst hún ætla að fá sjer rúm í tíma á skipinu, áður en það sje tekið af öðrum. Aka þær svo til skips. Þegar þangað kemur, hefur frú Gunnvold umsvif mikil með að sjá sig um, hvar bezt sje að vera, og biður Önnu að gá að litla drengnum á meðan. Anna gerir það með gleði. Þegar hún er orðin ein með barnið, þrýstir hún þvf að sjer í ofsagleði, svo fast, að barnið fer að hljóða. Og það er sem fyrri daginn, hún getur ekki huggað hann, sem ekki var von, því hún hafði aldrei snert eða handfjallað barn nokkurn tíma á æfi sinni. Hún hafði handfjallað bœkurnar, en ekki börn! Frú Gunnvold kemur þá að, og huggast þá drengurinn brátt. Er nú blásið til brottferðar, og verður Anna þá að hafa sig á brott og kveðja; átti hún þá bágt með að verjast gráti, er hún kysti á enni barnsins. Starði frú Gunn- vold forviða á hana og vissi ekki hverju það sætti.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (52) Blaðsíða 46
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/52

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.