loading/hleð
(57) Blaðsíða 51 (57) Blaðsíða 51
51 gekk upp bryggjuna, föl, toginleit og öll að manni gengin. Brennandi löngunin til barnsins og óvissan um viðtökurnar slógu þunglyndis- og gremjusvip á andlit hennar. Gekk hún rakleiðis til húss þeirra Jóhnsona og inn í anddyrið; tekur hvorki af sjer kápu nje hatt, en lýkur upp hurð að hversdagsstöf- unni, eins og í leiðslu. Eru þau þar þá þrjú inni, gamli Jóhnson, frú Gunnvold með sauma í hönd- um og litli drengurinn situr á gólfinu og leikur sjer að gullum sínum. Barnið rekur upp hljóð, er það sjer þessa ókunnugu konu koma inn, og heyrist ekkert fyrir hljóðunum, þó Anna ætli að heilsa. Fer frú Gunnvóld þegar til barnsins og tékur það í fang sjer. En gamla Jóhnson verður svo við þá geðshræringu, að sjá Önnu standa þarna alt í einu í stofunni, að hann ætlar að standa upp — líklega til að segja eitthvað —en hnígur aftur niður á stól- inn og fellur í ómegin. Frú Gunnvold, sem sjer að þetta er einungis öngvit, hleypur með barnið í fanginu fram í búð — var innangengt í hana úr stof- unni-tii að kalla á unga Jóhnson. En Önnu skaut þeim skelk í bringu af öllu þessu og augnatiliiti því, er gamli maðurinn sendi henni, er hún stóð þarna sem dæmd á gólfinu, að hún hörfar út í anddyrið aftur og út á götuna og á þann veg, er lá upp að Hlíð, eins og í nokkurs konar leiðslu. 4’
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (57) Blaðsíða 51
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/57

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.