loading/hleð
(60) Blaðsíða 54 (60) Blaðsíða 54
54 eins og hún var yfirkomin af þreytu, bæði á sál og líkama. Daginn eftir er Anna fárveik að sjá, með hita- köstum og hjartveiki. Vill Halla þegar láta senda eftir lækni, en Arni gamli lætur sjer ekki óðslega með það; segir sem svo, að hún viti líklega bezt sjálf, hvað að sjer gangi, eða hvað hafa skuli við sjúkdómnum, því hvar sje þá allur lærdómurinn í læknisfræðinni: »Læknir, hjálpa sjálfum þjer.« Karl grunaði af greind sinni, að þetta væri meira sálar- leg en Iíkamleg veiki. Halla riksaði reið út; en þá bendir Anna föður sínum að koma og segir við hann, að þessi veiki sín muni rjena brátt; hann skuli bara senda eftir dálitlu kælandi púlveri og »HyIdete«, en engum lækni. Árni gerir svo, og fer henni brátt að skána. En við rúmið heldur hún þó fyrir máttleysi og margskonar hugsýki. Það barst fljótt út um bæinn að Anna lægi veik heima í Hlíð hjá foreldrum sínum. Var ungi Jóhn- son mjög svo hugsi um alla hagi hennar og sína. En það dró þó huga hans nokkuð frá hans éigin raunum, að faðir hans var lagstur rúmfastur og sjáanlegt að það yrði hans síðasta lega og mundi innan skamms leiða hann til dauða. Um Önnu tal- aði gamli Jóhnson lítið, en stóð fastara á því en fótunum, að það hefði einungis verið svipur henn- ar, sem hann sá. Að viku liðinni sofnaði hann svo
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (60) Blaðsíða 54
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/60

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.