loading/hleð
(62) Blaðsíða 56 (62) Blaðsíða 56
56 Núna fyrst hafa opnast á mjer augun; áður var jeg blind. Jeg vildi helzt fleygja öllu bóknámi úr huga mínum út í hafsauga, og verða þjer sú kona sem jeg átti að vera.« Hún þrýstir honum að sjer og dálítill roði fær- ist í kinnarnar. Svo heldur hún áfram og segir: »En veiztu nú, hverju það er að þakka, að jeg tók svona alt í einu þessi sinnaskifti? Honum litla okkar. Pað er hann sem kom mjer til að sjá, hvaða synd jeg drýgði, bæði móti þjer og sjálfri mjer, með því lífi sem jeg lifði og ætlaði að lifa. Það var hann, sem svifti þeirri starblindu, sem var á mjer. Nú er jeg heilbrigð.« Það var hægt hygnum heim að koma, þar sem Jóhnson var, því hann var líka valmenni. Hann sá þegar í hvaða sálarástandi unga konan hans var. Það var iðrun. Og ánægjan skein út úr augum hennar, er hann faðmaði hana að sjer og hún sá, hve feginn hann varð því, að fá hana aftur. sMjer finst jeg geti þegar farið á fætur og heim til þín,« segir hún. »Og jeg skal sýna þjer, hve fljótt jeg get lært að sjá um húsið, eða að tjónka hann litla karl. Æ, hvernig Iíður honum?« »Honum líður mjög vel,« segir hann brosandi. »Láttu þjer nú batna og styrkjast vel fyrst. Hann litli okkar er svo vel stundaður sem unt er af hjúkr- unarkonunni.«
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (62) Blaðsíða 56
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/62

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.