loading/hleð
(66) Blaðsíða 60 (66) Blaðsíða 60
60 inn hans og minn. Og það er yðar önnur náttúra, að annast um börn.c Eftir langar umtölur frá hans hendi, en þögn frá hennar, lætur hún þó loksins tilleiðast. Skuli hún < hafa vistaskiftin 1. október, en það var að viku liðinni. Á fjórða degi eftir það kom Anna heim, alhress að öllu leyti. Var hún nú svo athugul og iðin við öll hússtörfin, að undrun sætti. Erfitt gekk henni það, að hæna að sjer drenginn sinn, en með óþreytandi elju og áhuga, sem hún sýndi nú, bæði í því og öðru, tókst henni það al- gerlega. Frú Gunnvold fór tveimur dögum eftir komu Önnu í hina nýju vist. Og er það skemst frá að segja, að eftir eins árs verutíma gekk hún r' að eiga manninn. En af Önnu er það að segja, að hún varð þaðan af hin bezta móðir og ástríkasta kona. Pau hjónin áttu börn og buru, lifðu farsælu lífi og önduðust í hárri elli. * * * Halla í Hlíð, móðir Önnu, var harla óánægð með úrslit og endalok lærdómsins hennar dóttur sinnar og þótti það mikil minkun fyrir kvenfrelsismálið. f F*að væri engu líkara en að kvenfólkið ætlaði ekki
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (66) Blaðsíða 60
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/66

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.