loading/hleð
(67) Blaðsíða 61 (67) Blaðsíða 61
61 að nota rjettindi sín, þegar þau loksins væru feng- in. Bóndi hennar, Árni gamli, brosti í kamp, þegar hún riksaði um bæinn og rausaði um það, að karlmennirnir stæðu altaf sem steinn í götu fyrir þeim, þegar þær ætluðu sjer að læra eða Ieysa af hendi embættispróf o. s. frv. Halla var nú komin undir fimtugt. Hún hafði altaf með áhuga tekið þátt í öllu kvenfrelsisuppþotinu og hún hafði altaf verið í kvenfjelaginu og á fund- um þess. En bóknám hafði hún aldrei verið mikið gefin fyrir, enda var hún hin nýtasta kona og vann rösklega að bústörfunum. Kvenfjelagið í sveit henn- ar hjelt fundi sína við og við, og sótti Halla þá æfinlega. Einusinni var því hreyft á slíkum fundi, að nauðsynlegt væri, að kona kæmist inn í sýslu- nefnd. Nú stóð svo á, að kosning átti fram að fara á sýslunefndarmanni fyrir hreppinn á næsta manntalsþingi. Eftir nokkrar bollaleggingar kom kvenfólkinu sarnan um það, að Halla væri bezt til þess fallin og skyldu þær tala fyrir því um hrepp- inn, að hún yrði kosin. Þetta tókst. Halla náði kos- ningu og var nú orðin sýslunefndar-Arona! Um mánaðamótin marz og apríl var boðað til sýslufundar. Þá var slæmt tíðarfar, útsunnan hrak- viðri og versta færð. Halla bjó sig til ferðar og varð að hafa fylgdarmann með sjer, sem átti að koma aftur að vörmu spori, því sýslufundurinn i
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (67) Blaðsíða 61
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/67

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.