loading/hleð
(69) Blaðsíða 63 (69) Blaðsíða 63
63 ferðar, án þess að skeyta neitt boði því, er oddviti, sýslumaðurinn, hafði inni til kveldverðar hjá sjer öllum sýslunefndarmönnum, að vana. Komst hún heim við illan leik, og fór jjað sem Árna grunaði, að þegar hún kom, sór hún og sárt við lagði, að hún skyldi aldrei koma að því starfi framar, enda bætti það ekki um, að henni fanst margt hafa far- ið forgörðum í bæ og búri þennan stutta tíma er hún var í burtu, því hún var mjög athugul búkona. Eigi ljet hún þar við staðar numið, að hún hjet því að fara aldrei framar á sýslufund, heldur sendi hún jafnharðan skriflegt skeyti til kvenfjelagsins um það, að hún segði sig algerlega úr því fjelagi. Svo fór um sjóferð þá. * * * Ekki ljet kvenfjeiag sveitarinnar sjer segjast við þetta. Þeim þótti það ennþá sem fyr hart, að eftir alla þá baráttu, sem það hefði kostað, að fá kven- menn viðurkenda í opinber störf og embætti, jafnt karlmönnum, — þá sýndist það nú svo, eins og engin þeirra vildi eiga við það. »Þetta dugar ekki,« sögðu þær samróma á einum kvennafundinum. F*ar hafði nú bæzt við ein, sem stóð framarlega í hinu svo kallaða frelsismáli kvenna. Hún hjet Ásgerður, og var bústýra hjá föður sínum, aldurhnignum ekkju-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (69) Blaðsíða 63
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/69

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.