loading/hleð
(73) Blaðsíða 67 (73) Blaðsíða 67
67 það, sem vantaði á peningana til sýslumanns? í sveitinni var ekki um auðugan garð að gresja til að fá peninga. Og að fara í banka og fá ábyrgðar- inenn fyrir svona litlu láni þótti henni óviðkunnan- legt. Loksins dettur henni í hug maður nokkur, ekki alllangt frá, en þó utanhrepps. Hann hjet Ey- jólfur, stundaði bókband á vetrum, en var á þil- skipum að sumrinu, og sögðu menn hann væri gróðamaður. Pennan mann hafði hún þekt á æsku- árunum, það er að segja, þau höfðu verið ferm- ingarsystkin, en sjaldan sem aldrei sjest eftir það eða talast við síðan. Eyjólfur þessi var allvel ment- aður maður. Ásgerður ríður nú einn dag að heiman, til þess að finna þennan mann. Hann er þá niður við sjó að sýsla við fiskifang sitt í timburskúr, sem hann átti. Finst henni nú með sjálfri sjer hún vera í vandræðum með að koma orðum að erindinu. Hún heilsar honum samt kompánlega og spyr, hvort hann þekki sig. »Jú, jú, jeg held það,« segir hann, »þó langt sje síðan við vorum saman. En hvað er annars herra hreppstjóranum á höndum, að vera kominn svona langt út úr umdæminu?« »Og það eru oft smá erindin á vorin, að sagt er, og ætli að þau geti ekki verið það á haustin 5*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (73) Blaðsíða 67
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/73

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.