loading/hleð
(75) Blaðsíða 69 (75) Blaðsíða 69
69 sjeð svo gervilegan kvenmann sem hana, er hún reið þarna úr hlaðinu, enda hafði hann aldrei gefið mikið gætur að kvenfólki, því allur hugur hans hneigð- ist að því, að eignast eitthvað og næla saman, svo þessi athugun hans á Ásgerði var nokkuð nýtt fyr- ir honum og óvanalegt. Og svo kom þetta í hug- ann: »Og hún að vera hreppstjóri! Pað var leiðin- legt, því hún er bezta konuefni, væri hún ekki að stritast við þau störf, sem eru karlmannaverk.« Eyjólfur var þegar kominn í allgóðar álnir. Hug- urinn var sá, að fara ekki að búa eða festa sjer konu fyr enn hann gæti keypt jörðina undir sig, en til þess vantaði nokkuð enn, þótti honum. En ekki gat hann rutt burt úr huga sínum hvað Ás- gerður var gervileg kona, er hún reið úr hlaðinu. Nú leið veturinn og er aftur haldið manntalsþing og fær Ásgerður hreppstjóralaun sín, 52 krónur. Hún ympraði á því við sýslumann, hvort hún fái sig ekki undanþegna lögtökum, kæmi þau fyrir. Hann kvað nei við því. En hún gæti keypt annan mann til að gera það upp á sína ábyrgð. Um veturinn hafði Ásgerður pantað sjer söðul, sem átti að borgast við móttökuna með 50 krón- um. Nú er hún í standandi vandræðum með þetta hvorttveggja, söðulverðið og peningaskuldina við Eyjólf. Loforð sitt að borga skuldina, vill hún alls ekki láta bregðast, heldur vill hún með öllu verða
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (75) Blaðsíða 69
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/75

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.