loading/hleð
(76) Blaðsíða 70 (76) Blaðsíða 70
70 af söðulkaupunum. Fer hún því af stað með þær 52 krónur í vasanum, til að hitta Eyjólf. Þegar hún kemur þangað, er hann nýkominn úr einum fiski- »túr« sínum og hafði aflað vel. Eru þeir niður við sjó, að salta fiskinn. Eyjólfur var þá orðinn kunn- ugri högum Ásgerðar og heimilisástæðum en nokk- ur vissi. Hann hafði um veturinn, eins og ósjálf- rátt, forvitnast um það altsaman; hann vissi líka af því, að hún hafði pantað sjer söðul. »Jeg er komin,« segir hún, »til þess að borga þjer það, sem þú lánaðir mjer í fyrrahaust. En mig brestur 8 krónur á og skaltu fá þær svo fljótt sem jeg get í sumar.« »Pað er svo,« segir Eyjólfur og horfir fast á hana. »Eru hreppstjóralaunin þín ekki hærri en þessu nemur?« »Það er sami mælikvarði fyrir mig sem aðra með þau,« segir hún. »Rjett er það,« segir hann. »En, hvað jeg ætlaði að segja, líkar þjer vel söðullinn frá honum Jóni söðla? Jeg sá hann af hendingu hjá honum um daginn og sýndist mjer mjög laglega gerður.« »Jeg hef ekki reynt hann enn,« sagði hún og roðnaði við. »Heyrðu, ungfrú Asgerður! Jeg er svo útataður og önnum kafinn í þessum afla mínum,« segir hann, »að jeg kemst ekki til að fara heim og taka á móti
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (76) Blaðsíða 70
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/76

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.