loading/hleð
(34) Blaðsíða 6 (34) Blaðsíða 6
6 STKENGI.ElKAlí. oc þæirra aster oc astar þokke oc með tiuærioni hælle samer at ælska oc tryglcga astar gæta. sua sem Ouidius keunir i bok astarvela. þar var su hin kurtæisa fru sætt. oc æina friða mœy fecc lierra hennar at þiona hænni. þæsse var syslur dotter hans. hin kærasta huar1 annarre hon oc fru hænnar. Með frunnc var þesse mær þæim stundum er hon for hæiman til þess er hon hæim kom. þes a milli2 kom þar alldregi maðr ne kuenmaðr. sua var hon byrgð innan þæss hirts hova stæingarz oc gecc alldregi or garðenom. 6. J>ann hinn sama dag sem non var liðit. su hin friða fru sem hon hafðe sofet æftir mat. þa gæcc hon i grasgarðenn oc þionostomær hænnar með hænne at huggaz oc skæmta ser. Sem þær litu ovan til siovarins. þa sa þær skipet siglande með innfallande floð i hofnena. oc engan mann a skipino. oc lændi þar undir stæingarðenom. Sein hon hafðe þetta set þa ræddezc hon oc villdi brott ganga oc var þat æigi undr at hænni þotte kynlegt sua at hon roðnaðe oll. En fylgis- mær hænnar var kurtæis oc hyggin. huggaðe fru sina oc gærðe urugga oc uredda. oc kastaðe skikkiu sinni oc gecc ovan til strandar oc sa a skipet sua fritt oc fagrt oc sua rikulega buet. at alldri sa hon annat þui likt. oc fann hon þar ækki vetta a. nema riddara æinn sofanda. Oc fyrir þui at hon sa hann blæikan oc bloðlausan. þa hugði hon at liann være dauðr oc skundaðe hon þa aftr oc kallaðe þangat fru sina. oc sagðe henne þat sem hon hafðe set oc kærðe inioc oc kuiddi at riddarenn myndi dauðr vera. 7. Fru hænnar suaraðe hænni. Skunduin nu sagðe hon til skips- ens. ef hann er andaðr vit skulom grava hann. prcstr3 varr man duga okr. en ef vit finnum liann kuikan þa man hann rœða við okr. Jnii nest skundaðo þær baðar frucn fyrir en mæren æftir hænni. Sem hon var komen a skipet. þa nam hon staðar fyrir rækkionne oc hugði vandlega at riddaranom. oc kærðe hon þa oc harmaðe mioc œsko lians oc rygglæik oc varkyndi siuklæik hans. oc lagðe hon þa hond sina a briost honom oc kændi at hann var hæitr oc at hiarta hans barðe undir siðunni. En riddarenn er aðr var sofande vaknaðe i þui er hon tok a honom. oc er hann læit hana þa gladdezc hann myklom fagnaðe oc hæilsaðe hænne þægar með hinum bliðastom orðum. Nu væit liann at sonnu at hann hævir lænt. En hon gret þegar ahyggio- full fyrir honum. suaraðe kuæðiu hans fagrum oc goðviliaðom orðum. oc spurði hann þui nest or huerio lande hann var komenn. eða or bardaga flyt. 8. Fru sagðe hann þat er æi með þæim hætte. en ef þer liliar *) r. f. hua J) r. f. mlli 3) r. f. prcst
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða XXIII
(28) Blaðsíða XXIV
(29) Blaðsíða 1
(30) Blaðsíða 2
(31) Blaðsíða 3
(32) Blaðsíða 4
(33) Blaðsíða 5
(34) Blaðsíða 6
(35) Blaðsíða 7
(36) Blaðsíða 8
(37) Blaðsíða 9
(38) Blaðsíða 10
(39) Blaðsíða 11
(40) Blaðsíða 12
(41) Blaðsíða 13
(42) Blaðsíða 14
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 19
(48) Blaðsíða 20
(49) Blaðsíða 21
(50) Blaðsíða 22
(51) Blaðsíða 23
(52) Blaðsíða 24
(53) Blaðsíða 25
(54) Blaðsíða 26
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Mynd
(170) Mynd
(171) Saurblað
(172) Saurblað
(173) Band
(174) Band
(175) Kjölur
(176) Framsnið
(177) Kvarði
(178) Litaspjald


Strengleikar eða Lioðabok

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
174


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Strengleikar eða Lioðabok
http://baekur.is/bok/331a24ce-cb3f-4e50-83a9-acc726a463c9

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/331a24ce-cb3f-4e50-83a9-acc726a463c9/0/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.