loading/hleð
(46) Blaðsíða 18 (46) Blaðsíða 18
18 STRENGLEIKAR. kloltkarc vanr at ringia oc uppluka kirkiudyrr þærcr horfðu atbœnora. at aller havi buna inngongu er hælgar tiðir vilia hœyra. A þæirri samu nott var hann upp staðenn i fyrra lage. tæildraðe kærti oc lysti lampa. >ringði klokkonum oc upp lauk kirkiudyrr. oc læit hann klæði þau er lago undir askinom. oc hugði hann at þau klæði myndo stolen vera oc þar kastað. oc gecc hann þængat sem skiotast. Oc er hann tok hændi a klæðonom. þa fann hann barnet oc þakkaðe guði oc tok þat þegar oc skundaðe hæim berande barnet. En hann atte dottor oc var ækkia atbonda sinum dauðom. oc atti barnn i voggu er a brioste var. Sa hinn goðe maðr þægar sem hann kom inn. þa kallaðe hann a dottor sina. Dotter sagðe hann statt upp. skunda tændra ælld oc kærti. ec fœre þer her æitt barnn er ec fann undir askinom. gæfþesso barne briost þitt at drækka. oc siðan gærþui laug oc lauga þat sem bæzt kant þu. Hon gærðe sua sem faðer hænnar mællte. tændraðe ælld oc tok við barneno. oc fann hon þa fingrgullit. er um var bundit arndægg mœyiarennar. oc þat hit rika pæll oc hit friðasta oc hit agæt- asta1. oc þat sem gravet var a fmgrgullino. Uiti þæir erþættabarnn finna. at þat er fœðt af auðgom monnum oc agætom. 5. Ym morgonen sem loket var tiðom oc abbadis var or gengen kirkiu. þa kom kirkio gæzlomaðr oc vorðr garðzens at rœða við abba- disi. oc talði liann hænni allan þann atburð um barnet. huersu oc huar hann fann þat. oc þa luti sem fylgðo barneno. þ>a bauð abba- dis honom at Iata fœra ser barnet með ollu þui er barneno (fylgði). En hann gærði sua scm hon mællte. oc er barnet kom til hænnar þa læit hon a længi oc mællti hon þa. at hon scal lata skira barnet oc hafa hana ser fyrir fostro oc frændkono. En með þui at hon var fundin undir askenom. þa likar hænni at lata kalla æskio mœyna. þui at þat er fægrsta nafn oc atkuæði i volsku male. Abbadis bauð þa klokkaranom at hann gere engom manne kunnegt. með huerium hætti þætta gærðizt. Abbadis upp hellt siolf þetta barnn i skirnn hæilagre með þui nafne sem ver gatom. oc kallaðe hana ser mioc skyllda. oc var hon siðan innan klausti’s i fostri til þess er hon var fullkomen i fogrum likams væxti. Sem hon var at ollu vaxen. þa syndizt hon sua 'fogr oc frið oc ræyndizc sua hœversk oc kurtæis sua sœmeleg at goðom siðum. sua hyggen i væl skipaðom orðom oc ælskulegom at- hæfom oc atgærðom oc allzkonar kurtæisom kuenna meðfærðum. at i ollo Brætlande fannz ængi i kuænmannum hænnar make at orlæik oc at bliðlæti. oc at goðom kænningom margfallegrar kunnasto. Hon var hueriom manne kær þæim er hon var nokkot kunneg. oc huerr sa er *) r- f■ agœstasta
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða XXIII
(28) Blaðsíða XXIV
(29) Blaðsíða 1
(30) Blaðsíða 2
(31) Blaðsíða 3
(32) Blaðsíða 4
(33) Blaðsíða 5
(34) Blaðsíða 6
(35) Blaðsíða 7
(36) Blaðsíða 8
(37) Blaðsíða 9
(38) Blaðsíða 10
(39) Blaðsíða 11
(40) Blaðsíða 12
(41) Blaðsíða 13
(42) Blaðsíða 14
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 19
(48) Blaðsíða 20
(49) Blaðsíða 21
(50) Blaðsíða 22
(51) Blaðsíða 23
(52) Blaðsíða 24
(53) Blaðsíða 25
(54) Blaðsíða 26
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Mynd
(170) Mynd
(171) Saurblað
(172) Saurblað
(173) Band
(174) Band
(175) Kjölur
(176) Framsnið
(177) Kvarði
(178) Litaspjald


Strengleikar eða Lioðabok

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
174


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Strengleikar eða Lioðabok
http://baekur.is/bok/331a24ce-cb3f-4e50-83a9-acc726a463c9

Tengja á þessa síðu: (46) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/331a24ce-cb3f-4e50-83a9-acc726a463c9/0/46

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.