loading/hleð
(94) Blaðsíða 66 (94) Blaðsíða 66
66 STKENGLEIKAU. En þer latet yðrei kynlect þyckia. þuiatsaerann trygglega er harms- í'ullr mioc þa er hann fær ei vilia sinn oc fyst1. Tistram var mioc ryggr. oc firir þui for hann or fostrlande sino oc stefndi i Kornbre- talannd. þannog- sem drotning var firir. oc fals einnsaman i skogum. En þa er kvellda tóc þa fór hann ór oc toc sér herbyrgi. oc spurðe hvat tit var með konunge. þa sagðu þeir honum er fregit hafðo. at allir lenndir menn oc hafðingiar skolu safnazc i Tintaiol. þuiat kon- ungr vill hallda þar hatið oc veita ollu hirðliði sinu oc hofðingivm. A pikisdogum skolu allir þau vera. oc man þar ei skorta skemtan oc rikan fagnað. oc skal þar þa drottningen vera. Sem Tistram hafðe hcyrt þat. þa huggaðizc hann miok. þui at hon man ei fara sva um veginn. at hann se hana ei. Nu þann dag sem hann vissi at konungr skyldi þangat fara. þa kom Tistram i morkena þar i hia vegenum sem hann vissi at drottning skylldi vm riða. þa hio hann niðr einn hesli- vonnd oc telgdi ferstrenndan með knili sinum. oc reist nafn sitt a stavenom. Ef sva kann at bera at drotning ser stafenn. þa man hon ihuga unnasta sinn. þui at sva hafðe henni oðru Sinni atborit. Nu var ristið a stavenom. at Tistram hafðe þar lengi beðit hennar oc umlyz at spyria til hennar oc vita með hverivm hætti hann mætti sia hana. þui at hann ma engum kosti liva on hennar. Sva ferr með ocr kvað hann sem [viðuindill sa2 er binnz um heslivið3. Meðan þessir tveir viðir bua baðer saman. þa liva oc bera lauf sitt. en sa er þessa viðe skildi hvarn fra oðrum. þa deyr haslenn oc þui nest uiðvinndillenn oc berr hvarki lauf. nema þorna oc firir verðaz bæðe. Hin friða unnasta min. sva oc eftir þeim hætti ero vit. Ei ma ec lifa on þin. oc ei þu on min. Drotning kom þa riðannde oc leit stafenn er stoð i veg- inum. oc toc stafenn. oc upp las þat er á var ristit. Riddara þa er fylgdo henni let hon nema stað. oc bauð þeim at biða sin. Hon kvaz vilia stiga af hesti sinum oc huilazc þar nockura stund. oc gerðo þeir sem hon4 mællti. En hon gec þa mioc fiarre liði sinu. oc kallaðe hon þa þionastomey sina. sem Brengveinn (het) er henni var iafnan holl oc trygg. Oc gecc hon þa af vegenom at hon fann þann er hon mioc elskaðe yuir alla livannde. oc var i þeim funndi mikill fagnaðr hvarstveggia. oc mællti við hann i goðo tome allt þat er henni licaðe oc hann til hennar. Siðan sagðe hon honum með hverivm hætti liann ma fa sætt oc samræðe af herra sinum konunge. oc at konungrenn niioc iðraðezc at hann visti honum i brott. oc trvði vandra manna uraðom. ]>ui nest skildizc hon við unnasta sinn. En þa er at kom skilnaðe þeirra. þa greto þau bæðe. Tistram dvaldizc i Vales allt til þess er ‘) r. f. fystr 2) r. f. við uimfil si 3) r. f. hæsta við 4) r. f. h’ d. e. hann
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða XXIII
(28) Blaðsíða XXIV
(29) Blaðsíða 1
(30) Blaðsíða 2
(31) Blaðsíða 3
(32) Blaðsíða 4
(33) Blaðsíða 5
(34) Blaðsíða 6
(35) Blaðsíða 7
(36) Blaðsíða 8
(37) Blaðsíða 9
(38) Blaðsíða 10
(39) Blaðsíða 11
(40) Blaðsíða 12
(41) Blaðsíða 13
(42) Blaðsíða 14
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 19
(48) Blaðsíða 20
(49) Blaðsíða 21
(50) Blaðsíða 22
(51) Blaðsíða 23
(52) Blaðsíða 24
(53) Blaðsíða 25
(54) Blaðsíða 26
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Mynd
(170) Mynd
(171) Saurblað
(172) Saurblað
(173) Band
(174) Band
(175) Kjölur
(176) Framsnið
(177) Kvarði
(178) Litaspjald


Strengleikar eða Lioðabok

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
174


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Strengleikar eða Lioðabok
http://baekur.is/bok/331a24ce-cb3f-4e50-83a9-acc726a463c9

Tengja á þessa síðu: (94) Blaðsíða 66
http://baekur.is/bok/331a24ce-cb3f-4e50-83a9-acc726a463c9/0/94

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.