loading/hleð
(108) Blaðsíða 98 (108) Blaðsíða 98
98 Valla-Ljóts saga. 4K. fét, eðr ek mun stefna þér. Ljótr svarar: eigi vil ek, at |)ú stefnir mér, heldr vil ek gjalda fét, ok mun vingott ímóti koma; lengi hafa vorir íi'ændr viðhnippst, vera má, at í kyn kippi; mun ek þegar gjalda fét, Jiví eigi vil ek reiði engilsins; nú ef þér gengr til vinátta við mik, [þá muntu vera mín hlíf ok skjöldr, en ef J)ér gengr til fégirni, ok ágángr við mik', sem ek ætla heldr at vera mun, J>á má enn vera, at sjálft sýnist. Halli tók við fénu. Ok á sama hausti var boð á Möðruvöllum, ok kom Halli J)ar; J)á var Bessi, sonr hans, kominn vit, ok var at boðinu. Guðmundr setti Halla hit nærsta sér, ok hafði haft frétt af viðskiptum J)eirra Ljóts ok Halla, ok mælti svá: hvörsu líkar J)ér J>ar í daln- um út? Halli kvað sér vel Hka. Guðmundr mælti: eru menn vel við J)ik út J)ar? en hann kvað J)at með góðum hætti. J>at er sagt, sagði Guðmundr, at J)ú hafir fé upptekit af Ljóti fyri litla sök. Halli svarar: eigi er J)ann veg jafnt, ek leitaða eptir með réttendum, ok kaus hann J)ann kost, er honum gegndibetr, okmáttuhér sjá silfrit. Já, segir Guðmundr, sé ek, at J)ú J)ikk- ist vel leikit hafa, en svá segir mér hugr um, at rauðt mun sjá í skörina fyrir hinar J>riðju vetr- nætr; vil ek J)at nú ráða J)ér, at J)ú komir eigi út J)ángat, síðan mun ek kaupa J)ér hér land, en ábyrgjast J)ik eigi út J)ar. Halli svarar: vel er J)etta boðit, en vera Jnkki mér J>ar á J>eir brestir, at ek vil Jmt eigi, ok mun ek reyna enn meirr, ok fer ek eigi af J)eim sökum enn burt. ‘) M C v. i B, C, D, S.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Band
(130) Band
(131) Kjölur
(132) Framsnið
(133) Kvarði
(134) Litaspjald


Svarfdæla saga og Vallaljóts saga

Svarfdæla saga ok Vallaljóts saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
130


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Svarfdæla saga og Vallaljóts saga
http://baekur.is/bok/1c545d28-f9d4-480d-9cdc-dbd0ff0218ff

Tengja á þessa síðu: (108) Blaðsíða 98
http://baekur.is/bok/1c545d28-f9d4-480d-9cdc-dbd0ff0218ff/0/108

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.