loading/hleð
(24) Blaðsíða 14 (24) Blaðsíða 14
14 Svarfdælasaga. 5 K. herðar féll útbyrðis, en fótahlutrinn inní skipit; |)á var svá myrkt af nótt, at hvorki mátti ryðja skipit blóði né búkum. þá svipaðist þorsteinn um, ok sá eigi fleiri menn upp stanða af liði sínu enn 12; ok eptir þat réru þeir til lands, ok ætluðu til herbúða sinna. En er þeir voru skamt frá ströndu komnir, þá tók þórólfr til orða: nú mun ek gjöra lykkju á leiðinni, ok nenni ek eigi at gánga lengra. þorsteinn segir: ertu sárr, bróðir! Ekki dyl ek þess, sagði þór- ólfr, þvíat þá er Ljótr kastaði sverðinu, stefndi hann á þik meirr, ok brá ek við skildinum ok var ek þá berr fyrir, ok bar sverðit at kviðnum fyri neðan bríngspölu, ok hljóp á hol, svá út féllu iðrin; sveipaði ek þá at mér klæðunum, ok svá hefir ek gengit síðan, mun nú ok lokit minni gaungu. þá segir þorsteinn: þá hefir farit sem ek gat, at annarhvorr okkarr mundi eigi aptr koma, ok vilda ek hafa gefit til mikit, at við hefðum för þessa aldrei farit. þórólfr segir: ekki má nú sakast um þat, fyri því, at engi getr komizt yfír sitt skapadægr, ok þikki mér betra at deyja við góðan orðstýr, enn lifa við þá skömm, at hafa eigi fylgt þér, sagði hann, en þó vil ek biðja þik bænar, ef þú vildir veita, ok kennir þat metnaðar. Hvat er þat? frændi! segir þorsteinn. þórólfr segir: þat mun ek segja þér: mér þikkir nafn mitt eigi til lengi hafa uppi verit, ok mun þat falla niðr sem sina, ok mun mín at engu getit, þegar þú ert liðinn, en ek sé, at þú munt auka ætt vora ok lifa lángan aldr, muntu verða hinn mesti heillamaðr, vilda ek, ef
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Band
(130) Band
(131) Kjölur
(132) Framsnið
(133) Kvarði
(134) Litaspjald


Svarfdæla saga og Vallaljóts saga

Svarfdæla saga ok Vallaljóts saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
130


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Svarfdæla saga og Vallaljóts saga
http://baekur.is/bok/1c545d28-f9d4-480d-9cdc-dbd0ff0218ff

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/1c545d28-f9d4-480d-9cdc-dbd0ff0218ff/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.