loading/hleð
(37) Blaðsíða 27 (37) Blaðsíða 27
11K. Svarí'dælasaga. 27 steinn er; en hann tekr honum ekki fljótt, en sagði þó, ef Gríss kynni hóf sitt, at hann mundi ekki amast1 við [bygð hans2: en þó er mér lítit um bygð [frænda Ljótólfs3 þessu megin ár. * * *4 Gríss var vel til Asgeirs rauð- felds. Asgeirr hafði selför þat sumar * * hafði kona hans þar umsýslu búss ok smalaferðar. Sá atburðr varð, at hún varð léttari í smalaferð- inni, ok fæddi sveina 2 í Vatnsdals hólmum þeim, erVíðihólmar hétuð; heim kom hún með sveinanaum kvöldit, októklngöldr7 dóttirhennar við þeim, ok vann sveinunum beina8, ok fann at öðrum blæddi, ok hafði þar komit við krók- lykill, er hún hafði haft á sér; þat varð henni á munni, er hún sá þetta: sjá ben markar spjóti spor. þessir sveinar vaxa þar upp, ok hét sá þorleifr, er benina hafði fengit, en hinn Olafr. Eptir þetta ferr Gríss af landi burt, ok var um vetrinn í þrándheimi; en eptir um vorit bjó hann skip sitt til íslands, ok gekk honum eigi lengra, enn út til Niðáróss, ok lá þar um stund. Kona kom til fundar við Grís, ok hafði 2 börn meðferðar, ok beiddi Grís, at hann mundi flyt- ja börnin til Islands. Hann segir: hvat ega hörnin þar, segir hann. Hún kvað móðurbróður barnanna í því héraði, sem hann átti bú: ok heitir þorsteinn svörfr. Gríssmælti: hvat heitir þú? Ek heiti þórarna. Eigi mun ek þat gera l) aukast, S. 4) honum, C; liann, B, D, E. 3) Ljótólfs frænda, C. 4) her er cytia fyri tveim linum i A> B, C, F; en heil blaiísftid au% i D; vantar litít, stcudr á spd{iunni i .f. 5) her er bil jyri tvtim orlSum i A, C, F. 6) heita, D. 7) þannig A, F; lngvöldr, B, E; lngveldr, hin. s) b. v. D; v. í hin.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Band
(130) Band
(131) Kjölur
(132) Framsnið
(133) Kvarði
(134) Litaspjald


Svarfdæla saga og Vallaljóts saga

Svarfdæla saga ok Vallaljóts saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
130


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Svarfdæla saga og Vallaljóts saga
http://baekur.is/bok/1c545d28-f9d4-480d-9cdc-dbd0ff0218ff

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 27
http://baekur.is/bok/1c545d28-f9d4-480d-9cdc-dbd0ff0218ff/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.