loading/hleð
(68) Blaðsíða 58 (68) Blaðsíða 58
58 Svarfdælasaga. 20 K. skalt gjöra sæmd míiia slíka, sem |>íí villt, eu laun eru auðkjörin, ef ek skal kjósa. Hvereruþau? sagði Ljótólfr. Ek vil at J)ú egir lilut at, segir Skíði, at ek fái Ingöldar fagrkinnar, þikkjumst ekmakligastr at njóta hennar fyrir hrakníng þann, er Karl fékk mér. Ljótólfr svarar: því beiðir þú þess, sem mik varði eigi, ok ætlak1 þér þat ekki at verða. Skíði svaraði: hvörsu sem þat ferr, þá vil ek þetta verðkaupit hafa, en þú ráð sjálfr, hvörja sæmd þú gerir henni. þessa skulu við leita við hana, segir Ljótólfr. þeir gánga þá til Ingöldar, ok vekja þetta mál við hana, hvort hún vill gánga með Skíða; hún mælti til Ljótólfs: lítils þikki mér þú virða mik, er þú villt gipta mik þræli þínum. Ljótólfr svaraði: ek mun þat bæta þér, ek gef honum frelsi ok fé svá inikit, at þið séuð eigi meiri menn, þó þið hafið meira. Nærr er þá, segir Ingöldr, ok mun ek þá mæla nokkut mínu máli. Ljótólfr spurði, hvat þat væri. Hún sagði: hann skal hafa fyllt skarðit í vör sinni á 5 vetra fresti, svá mér þikki vel fullt vera; þessu játar Skíði, ok var þetta at ráði gjört, ok gaf Ljótólfr2 Skiða dal þann til forræðis, er síðan er kallaðr Skíða-dalr; mörk var svá þykk upp frá túngunni, at aldrei var rjóðr í. Skíði hefir reistan bæ sinn þar, sem síðan heitir á Möðruvöllum; Ljótólfr fékk hon- um búfé, svá at þau voru vel byrg. þau Skíði ok íngöldr áttu 3 sonu: þorkell hét hinn elzti, annar Björn, þriði Grímr. þá er þorkell var ‘) ætla, B, E, S. -) þcim, b. v. B, D, E, S.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Band
(130) Band
(131) Kjölur
(132) Framsnið
(133) Kvarði
(134) Litaspjald


Svarfdæla saga og Vallaljóts saga

Svarfdæla saga ok Vallaljóts saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
130


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Svarfdæla saga og Vallaljóts saga
http://baekur.is/bok/1c545d28-f9d4-480d-9cdc-dbd0ff0218ff

Tengja á þessa síðu: (68) Blaðsíða 58
http://baekur.is/bok/1c545d28-f9d4-480d-9cdc-dbd0ff0218ff/0/68

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.