loading/hleð
(74) Blaðsíða 64 (74) Blaðsíða 64
64 Svarf dælasaga. 22-23 K. ok Ögmundr, fylgdarmenn Karls. þat er sögn manna, at hálfnat hafi lið Ljótólfs; ok eptir þat ferr hann heim. Ok er þetta fréttist til Upsa, Þá lætr þorgerðr færa Karl ok Austmennina upp til Karlsár, ok voru þar lagðir í skip, ok fé mikit með þeim, ok því heitir J>at at Karlá síðan. Viorcign peirra \)orkclls ok Karls. 23. Eptir J>essi tíðendi færir porgerðr hú sitt uppá Grund, ok hefir J>ó annat bú at Ups- um. Nú líðr af sumarit. Frá því er sagt, at porgerðr kennir sér sóttar, ok elr hún sveinbarn, er sá sveinn nefndr Karl, eptir föður sínum; hann vex J>ar upp, ok er snemma mikill vexti; en er hann var nokkurra vetra gamall, J>á uxu J>ó eigi mikit .vitsmunir hans; hann mælti ekki orð, ok J>ví var hann kallaðr ómáli, ok ekki maðr mikill. Jjorkell Skíðason ferr J>á heim til föður síns, ok vaxa J>eir J>ar upp allir bræðr, synir Skíða, ok eru efniligir menn allir. Nú líðr svá fram nokkra vetr, at ekki gjörist til tíðenda. Ljótólfr amast ekki við bygð J>orgerðar, ok hefir eiim mannvirðíng alla. Karl Karlsson vex upp með móður sinni, unz hann var 12 vetra gamall, ok töluðu J>at flestir, at hann væri fífl. Jjorgerði óhægðist fjárhagrinn mjök, J>ví hún hafði mjök í kostnaði, en voru verk jafnan lítil, en enginn fyrir utan stokk til umsýslu. J>at var J>vínærst, at hestaj>íng var nefnt uppi fyri Túngugerði, skyldu þeir etja hestum Ljótólfr ok J>orkell Skíðason; mörgum var J>ar öðrum hesíurn til- mælt, J>ó J>eir menn sé eigi nefndir, er J>á áttu.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Band
(130) Band
(131) Kjölur
(132) Framsnið
(133) Kvarði
(134) Litaspjald


Svarfdæla saga og Vallaljóts saga

Svarfdæla saga ok Vallaljóts saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
130


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Svarfdæla saga og Vallaljóts saga
http://baekur.is/bok/1c545d28-f9d4-480d-9cdc-dbd0ff0218ff

Tengja á þessa síðu: (74) Blaðsíða 64
http://baekur.is/bok/1c545d28-f9d4-480d-9cdc-dbd0ff0218ff/0/74

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.