loading/hleð
(75) Blaðsíða 65 (75) Blaðsíða 65
23 K. Svarfdælasaga. 65 A Grund voru rekln at hross um daginn, Jjau er menn skyldu ríðaj þar var eitt hross þrévett, ótamit, þat var svá mikit, sem Jiau stærst eru, ök fax á mikit. Karl ómáli var úti, er hrossin voru heim komin; hann sá hrossit ótamda, ok hleypr á, ok þrífr taglit; hann les sik fram með ok fær þrifit hálsinn, en þat æðist við, ok hleypr víða um völlinn. Karl fylgir vel ok léttir eigi fyrr, enn komst á bak, ok krækir fótunum niðr undir kviðinn, en heldr sér í faxit; hrossit hleypr aptr ok fram, til þess at þeir eru búnir, sem fara ætla; þá reið Karl með J>eim uppeptir hólmunum, hljóp Jjá hrossit ýmist fyri þeim, eðr eptir, ok gjörðu menn óp mikit at honum. Upp koma þeir til mannamótsins, ok hleypr Karl af haki rossi sínu, ok settist niðr einnsaman; þar hafði maðr kastat niðr glófum, ok þar lá hjá öx silfrrekin; Karl tekr upp, ok leggr í kné sér hvoru- tveggja, hann strauk einatt öxina; ekki gekk hann til hestavíga; en Jjorkell Skíðason hafði þar niðr- kastat. Ok þá er lokit var hestvígum, þá svip- ast hann um, hvar hann hafi lagt handagjörfi sína, ok þá sá hann, hvar Karl sat, ok strauk öxi hans; þá gekk þorkell at honum, ok mælti: þikki þér góð öxin, Karl? Hann þagði, ok leit frá hon- um við. Sjá þikkjurnst ek, at þér þikkir góð öx- in, ok ræð ek, at þú þiggir allt saman, ok glófana með, í föðurbætr. Karl spratt upp, ok kastar frá sér öxinni, ok kom í stein, ok brotnaði or allr muðrinn, ok sezt niðr annarstaðar. En þorkell gekk til Ljótólfs, ok sýndi honum, hversu sá af- 5
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Band
(130) Band
(131) Kjölur
(132) Framsnið
(133) Kvarði
(134) Litaspjald


Svarfdæla saga og Vallaljóts saga

Svarfdæla saga ok Vallaljóts saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
130


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Svarfdæla saga og Vallaljóts saga
http://baekur.is/bok/1c545d28-f9d4-480d-9cdc-dbd0ff0218ff

Tengja á þessa síðu: (75) Blaðsíða 65
http://baekur.is/bok/1c545d28-f9d4-480d-9cdc-dbd0ff0218ff/0/75

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.