loading/hleð
(88) Blaðsíða 78 (88) Blaðsíða 78
78 Svarfrlælasaga. 29 K. í gegnum lið Ira; er ok svá sagt, at hann feldi höfðíngja ]>ann, er fyri því liði var, er Skíði hafði barizt við, ok náliga allt þat lið. Eptir bardagann gengr Skíði at Karli, ok spyrr, hverr honum hefði lið veitt. þessi maðr hefir verit óvinr þinn mikill, ok heiti ek Karl, son Karls hins rauða ; ]>at var mest erendi mitt híngat, at veita þér lið, ok bæta þér svá sonu þína. þá fagnaði Skíði honum vel, ok býðr honum allar sæmdir með sér at þiggja. Skíði segir: eigi vannstu þat framarr, at drepa sonu mína, enn þú áttir, þóat þiý hefndir föður þíns. Karl sagði: hér hefir ek Ingöldi fagrkinn, konu þína. Skíði svaraði: ek vil eigi, at hún komi í augsýn mér; ek hefir ekki verra verk unnit, enn þat, ek af henni hlaut, er ek, drap föður þinn. Karl var þar um vetrinn, en Ingöldi var fengin önnur vist. Um vorit býst Karl burt af Irlandi með miklum sæmdum, er Skíði fékk honum, ok skild- ust góðir vinir. Karl hafði Ingöldi með sér, ok heldr skipi sínu til Noregs, ok er þar vetr ann- ann; síðan héldt hann til Islands, ok kom skipi sínu í Svarfaðardalsáros; bú hans stóð at Ups- um, ok annat á Grund, ok höfðu kvikfén mik- it framgengit at hvorutveggi búinu. Karl reið upp til Hofs; Ljótólfr fagnar honum vel. Karl mælti: nú er hér komin Ingöldr fagrkinn, vil ek, at þú takir við henni, máttu nú gipta hana hvörjum, er þú villt, þvíat aungum mun hún nú ofstór þikkjast. Ljótólfr svaraði: þar er sú kona, er ek vilda aldrei sjá, því þat verk hefir ek verst unnit, er af henni leiddi til, þá
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Band
(130) Band
(131) Kjölur
(132) Framsnið
(133) Kvarði
(134) Litaspjald


Svarfdæla saga og Vallaljóts saga

Svarfdæla saga ok Vallaljóts saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
130


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Svarfdæla saga og Vallaljóts saga
http://baekur.is/bok/1c545d28-f9d4-480d-9cdc-dbd0ff0218ff

Tengja á þessa síðu: (88) Blaðsíða 78
http://baekur.is/bok/1c545d28-f9d4-480d-9cdc-dbd0ff0218ff/0/88

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.