loading/hleð
(48) Blaðsíða 44 (48) Blaðsíða 44
44 staða skuldir svo miklar, að bú hans allt, mundi vart hrökkva til að borga með. Og allar Jiessar skuldir átti Jón bóndi að fá með. Já sagði Jón: nei! nei! kotið mitt er |>ó ekki veðsett, og jeg er skuldlaus að mestu; jeg kæri mig þess vegna ekki um skiptin. Eptir þetta buðu sig fram menn hundr- uðum saman, sem allir vildu skipta kjör- um við Jón bónda, sumir með skuldum, aðrir með sjúkdómum, sumir með ónýtum konum, aðrir með óvönduðum börnum. Og Jón komst loksins að raun um það, að það mundi ekki vera hagur fyrir hann, að skipta kjörum við annan, þegar á allt værilitið. Sagði hann Ilamingju, aðsjálf- ur væri hann þó heilbrigður og skuldlaus, og mætti því vel vera ánægður með kjör sín. „Svo farðu þá lieim til þin“, sagði Ham- ingja, „enginn er algjörlega sæll, og fæst- ir nema í meðallagi. Sjerhver staða hef- ur sína byrði, sitt andstreymi; sá er sæl- astur, sem er ánægður meðþað, sem hann
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Merkilegur trúlofunardagur

Ár
1851
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Merkilegur trúlofunardagur
http://baekur.is/bok/92971b64-18ee-4596-b1b9-2249ec492eec

Tengja á þessa síðu: (48) Blaðsíða 44
http://baekur.is/bok/92971b64-18ee-4596-b1b9-2249ec492eec/0/48

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.