loading/hleð
(73) Blaðsíða 69 (73) Blaðsíða 69
69 undir kveður í híbýlum hennar dag og nótt af eymdaróði. Komdu ekki nærri húsi hennar; andi hennar er eitraður, hann skraelir ávöxtinn og visar blómið, sem gjörir bæði skraut og skemmtun í garði lífsins. 3?egar ()ú sneiðir hjá Gleðilnisinu, f)á láttu ()jer ekki verða reikað of nærri þess- um skuggalegu híbýlum; þræddu með gát meðalveginn, sem skal leiða fiig hægt og jafnt upp í lund Anœgjannar. 5ar býr friöur, tryggleiki og rósemi; hún er glöð en ekki gáskafull, alvarleg en ekki þunglynd; hún skoðar gleði og sorg lífsins með stöðuglyndi og jafnaðar- geði. Hjeðan skaltu, eins og ofan af liáum hól, horfa á heimsku og eymd þeirra manna, sem annaðhvort af hóflausri kæti setjast að hjá glöðum og glymjandi fjelagsmönnum, eða þá af hugsýki og þunglyndi lifa alla æfi sína, til þess að harma sjer yfir sorg og mæðu mannlegs lífs. fþú skalt liorfa
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Merkilegur trúlofunardagur

Ár
1851
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Merkilegur trúlofunardagur
http://baekur.is/bok/92971b64-18ee-4596-b1b9-2249ec492eec

Tengja á þessa síðu: (73) Blaðsíða 69
http://baekur.is/bok/92971b64-18ee-4596-b1b9-2249ec492eec/0/73

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.