loading/hleð
(8) Blaðsíða 4 (8) Blaðsíða 4
4 jör&ina, sem var íklædd inndælum búningi vorsins; hann var aleinn á ferli á bænum, liugsjúkur og angurvær, og gat ekki sof- ið. Maðurinn var mjög hrumur, og {tegar kominn að fótum fram. Hafði hann ekki yfir annað að líta eptir æfi sína, en synd og sjúkleika; því að nú stóð hann uppi með tærðum líkama og tómlátri sálu, særðu hjarta og svívirtri elli. Hin fogru æsku- ár hans stóðu honum fyrir hugskötssjón- um, eins og apturgöngur, og vöktu lion- um minni um liinn blíða dag, þá er faðir hans leiddi hann í fyrsta sinni út að gatna- mótum lífsins, þar sem sæluvegur dyggð- arinnar tekur við til hægri handar, og liggur inn í land friðarins, sem fullt er af aldin- um og englum; og þar sem ófærar last- anna taka við til vinstri handar, ogliggja inn í dimman helli, sem fullur er af drjúp- andi eitri og ófrýnilegu illyrmi. $ar sem hann nú stóð þarna, þá var eins og ill- yrmið biti hann í brjóstið, og eiturdrop- arnir límdust utan um tungu hans, svo að hann vissi gjörla hvar hann var að kom-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Minnilegur fermingardagur

Ár
1851
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Minnilegur fermingardagur
http://baekur.is/bok/b1a258c2-78d6-4ee9-860e-667e030f8052

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/b1a258c2-78d6-4ee9-860e-667e030f8052/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.