loading/hleð
(27) Blaðsíða 21 (27) Blaðsíða 21
21 Fáeinar greinir um rjetta ritan nokkurra stafa og orða í íslenzku. 1. um y og ý. Hljóðstafinn y skal rita þar sem i-hljóð í orði er leitt: 1. af o (linu o) t. a. m. synir af son, jþyldi af þoldu. 2. af u (linu u) t. a. m. gyðja afguð, fyndi af fundu; 3. af jö, ef það breytist ekki af hneging- unum í a, t. a. m. smyrja af smjör. Athugagr. jiegar hneging orðsins breytir jö í a, kemur fram i af jö, t. a. m. hirðir afhjörð hjarðar. 4. í mörgum þeim orðum, sem eiga sjerenn samlík orð i dönsku með Öi t. a. m. byr (í dönsku Bör) dyr (í dönsku Dör); þóá að rita silfur (í dönsku Sölv) með i. Hljóðstafinn ý skal rita þar sem i-hljóð- ið er leitt: 1. af ú (hörðu u) t. a. m. hýsi af hús, hýði af húð.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Nýtt stafrofskver handa minni manna börnum

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nýtt stafrofskver handa minni manna börnum
http://baekur.is/bok/41a9c615-dd08-4529-b1bc-061f78659fcc

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/41a9c615-dd08-4529-b1bc-061f78659fcc/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.