loading/hleð
(28) Blaðsíða 22 (28) Blaðsíða 22
22 2. af jó, t. a. m. lýður af Ijóðar, býður af bjóða. 3. af jú, t. a. m. flýgur af fljúga., sýgur af sjúga. 2. um ey. Lausaklofann ey á að rita þar sem hann leiðist: 1. af au t. a. m. reyna af raun, eygja af auga. Athuyayr. Stancli au í atkvæði á undan ng og nk, verður hann ekki að ey heldur að e, (eða eptir þvi sem nú er títt að ei), t. a. m. taung tengur, haunk henkur; því það ætti aldrei að rita au á undan ng og nk heldur ö; þess vegna töng, hönk, spöng, en ekki eins og nú er gjört, taung, haunk, spaung l. 2. í mörgum þeim orðum, sem eiga sjerenn samlik orð í dönsku með Oi t.a. m. heyra (í dönsku „höre“) eyra (í dönsku „Öre“). Athuyayr. J>essar reglur eru helzt um af- leidd orð. Ekki verða settar skýrar regl- ur um stofnorð, hver rita skal með Yi; það verður að læra af æfingu og eptir- tekt á því, hvernig þau eru rituð í góð- um fornsögum og nýum bókum, sembezt eru stafsettar. *) ,Að rjettu la_gi á hvergi að skrifa harðan hljóðstaf (o: hljóðstaf méð broddi yfir), cða lausaklofa á undan ng cða nk 1 atkvæði.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Nýtt stafrofskver handa minni manna börnum

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nýtt stafrofskver handa minni manna börnum
http://baekur.is/bok/41a9c615-dd08-4529-b1bc-061f78659fcc

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 22
http://baekur.is/bok/41a9c615-dd08-4529-b1bc-061f78659fcc/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.