loading/hle�
(11) Blaðsíða 15 (11) Blaðsíða 15
15 Lind ánsogjnnnar hlytur að sprctta upp í sálunni. Ef þú vilt sýnait lærður, J)á reyndu til að vcrða Jiað. Jiakklátscmi er minni hjartans. Flýttu [>jcr aldrei að fclla illan dóm. Forvitni um smáinuni er vottur um smá- smuglega sál. Öhófsenii og svall cr undirrót líkamlegra veikinda. Jörðin cr ávallt freðin iðjulausuni bónda. Hugsaðu ekki um J)á liluti, scm hugan- um eru ofvaxnir. Vertu dulur f ráðum og duglegur í fram- kvænid. Blíðleiki og kurteysi eru beztu kvcnn- kostir. Vertu jiað í raun og vcru scm j)ú vilt vcra álitinn. Kastaðu ekki steini í lindina, scm [)ú drckkur úr. Iðjumaðurinn kallar iðjuscmina öðru nafni sælu sína. Barn án saklcysis er eins og blóm án ylms. Lærdómur cr auðsgildi í fátækt og prýði í auðlegð. jiað er hið fyrsta stig til dyggðar að elska dyggð hjá öðruni. Einungis óspiltar sálir hafa ánægju af einveru. Margir harma af óláni, fleiri samt af ólund. Alíttu j>að aldrei eign j)ína sem j)jer er fengið að láni. Sparsemi er vissasti vegur til auðlegðar. I ákafri þrætu gætir ekki sannleikans. Sakleysi og lítillæti er andlitsfegurð sál- arinnar. Sá seni aldrci er iðjulaus nuin ekki opt vera vondur. Góðverk segir til sín sjálft. Heimskur maður gefur íljótan úrskurð. þegar búið er að slökkva sárasta sultinn, er matarnautnin lítil ánægja. Trúin er ckki, eins og sumir halda, kval- ræði, heldur hvíld sálarinnar. Minni sálarinnar er cins og net, sem stórir hlutir festast í, en smáagnirnar fara í gegnum. Að láta eptir reiði sinni, er að stíga fæti sínum á breiða vcginn, scin lciðir til þrætu, stríðs og manndráps. Auður og ánægja eiga ekkert skylt sam- an, jafnvcl j)ö að örbyrgð og armæða sjcu náskyld. þrælar gcta verið þriflcgir á hold og jiokkalega búnir, en þeir þora ekki að tala. Mislyndið cr svo ríkt í flestum inönnuni, að þeim likar það ckki á niorgun, scm þeiin geðjast að í dag. Af ölluni þeim tíma, sem eydt er til ó- nýtis, er engum fánýtlegar varið en þeiin, sem meiin stnnda og skoða sig í spegli. Ef þú vilt þurka upp ósamlyndiselfuna, þá hlýtur þú fyrst að byrgja allar þær bun- ur og uppsprettur, sem hún keniur frá. Svikum cru svik vís; og jiað eru afdrif svikarans að enginn trúir honum. Broddur tungunnar ber ekki ætíð með sjer dýpt hjartans. Sá sem hefur glatað samvizkunni, á ckkert í eigu sinni, sem vert er að halda í. þeim verður aldrei verks vant, sem ætl- ar að lifa svo ölluni líkar. Sá sem brýtur á móti mönnum, iná bú- ast við að hann verði uppvís; en sá sem brýtur á móti guði, má vcra viss um það. [>að cr minni hættu von af bcizlislausum hesti, en taiimlausri tungii. Erfiði forðar oss frá þrem meinvættum: iðjulcysi, ódyggð og fátækt. Ofundsjúkur maður leggur af að Jm' skapi, sem nábúi hans fitnar. Forsjónin getur upphafið hinn lítilmót- legasta, og auðmýkt hinn voldugasta; það er þess vegna hcimska að örvænta sjer, eða treysta sjer. þeim er rjett maklegt svcrð stríðsin’s, scm ckki vilja þiggja olíuviðargrcin frið- arins. Ilaltu ekki svo hjátrúarfnllur við nokk- urn vana, að þú metir siðvenju meir en sannleika. Engir þola síður aðfyndni en þeir, sem mest setja út á aðra. Sannleikurinn stendur ekki á tungum manna, nje heiðurinn í brúnum höfðingjanna. því er eins varið með mannkosti og jurt- ir: hinar litglæstu cru stundum eitraðar, cn aldrei hinar ylmsætu. Hciðvirður maður ber aldrei kinnroða fyrir það, að hann þurfi að laka orð sín aptur.


Sumargjöf 1851 handa Íslendingum

Ár
1851
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16