loading/hleð
(9) Blaðsíða 13 (9) Blaðsíða 13
13 Góð áform eru að miimsta kosti frækorn góðra verka; og sjerhver maður á að sá þeirn út, hvcr sem uppskerunnar kann að 1 njóta. Ef náttúrunni er ekki stjórnað með kunn- áttu, verða ávextir hennar einkis virði. Sá sem hefur ánægju af lesti og angur af dyggð, sýnir að hann er viðvaningur í hvorutveggju. I>að sem menn hrestur á f viti, bæta þeir optast upp í bræði. \ Vjer missum af fleiri vinum fyrir það, sem vjer biðjum þá uin, heldur en fyrir hitt, sem vjcr neitum þeim um. Ekkert forðar ungum manni eins frá allri auðvirðilcgri eptirsókn, cins og uingcngni dygðugra kvenna. Hversu viss sein þú þykist vcra um hlut- inn, þá talaðu samt fyrir honum hógvær- lega, og segðu aldrei álit þitt mjög spek- ingslega. það cr betra að vera ófæddur, en ófrædd- ur, því að vanþekking er undirrót ógæfu. Sá sein getur sigrað sjálfan sig, þarf ekki að knjekrjúpa öðrum. Sá sem vill eignast marga vini, gctur, cf til vill, fyrir hitt fjandmanna bæli. Staðfesta er systir þolimnæðinnar, dóttir stöðuglyndisins, vinur friðarins og band vin- áttunnar. Af því sem menn tala, getum vjer dæmt um þögn þeirra. Sá sem er það sem hann sýnist, efnir það sem hann lofar. Sá sem í æskunni stjórnar lífi sínu skyn- sainlega, skal í ellinni snciða hjá hrösun. \ Ef augað kýs, er ánægjan stutt; ef vilj- inn ræður, er endinn skortur; ef skyn- semin má ráða, er ávöxturinn friður. Vertu ekki ör á vinar nafninu, svo að þú vanhelgir ekki vináttuna. Vanhclga ekki varir þínar með svardög- um, og hafðu ekki í frammi ótjcrlegt gaman. Sá sem geymir vandlega varir sínar fyr- ir hinu fyrsta ósæmilega orði, honum verð- ur aldrei liætt við guðlasti. Sá sem sleppir taum við eina óhreina hugrenning, á það í hættu að enda æfi sína í þrældóini holdlegra girnda. Sá sem á engan vin til að hugga sig í neyðinni, er eins og maður út á eyðimörku, sem sjerhvcrt óarga dýr getur grandað. Æskan er gullöld æfinnar; og sjcrhvert augnablik, sein vcl er brúkað, er eins og gott fræ, sein gróðursett cr á heillastundu. Lýgin kemur sjer því betur fram sem hún cr líkari sannlcikanum. Ilversu gildar sem ástæður þínar eru, þá er það ósvinna að hælast um yfir mót- mælanda. Sá sem hælist um sigur yfir konu, mundi líka gjöra það yfir karlmanni, ef hann þyrði, og sýnir með því að hann er bæði illmenni og ragur. Ilygginn maður lætur ineð hógværð í ljósi álit sitt, enda þó að hann sje viss um, að hann hafi rjett fyrir sjer. Ef þti elskar boðorð trúarinnar, þá muntu ekki gjöra lítið úr leyndardómuin hcnnar. Tíminn veikir það sem er ósatt, en styrk- ir það sem er satt. Unglingurinn á skammt farið til glötunar, þegar liann gctur sagt án blygðunar: jeg hirði ekki um, hvað aðrir hugsa um mig! Börn nieina minna, en þau segja í bræði; ganilir menn meira. Sannarlegt frelsi á engan óvin cins liættu- legan og sjálfræðið. þcir sem giptast þar sem þeir ekki clska, eru vísir til að elska þar sem þeir ekki giptast. Sá sem er bráður til að lofa, bregst opt í að efna. Skaplöstur livcrs manns er lykillinn að lundcrni hans. Slenn þekkjast betur þær stundirnar sem þeir ekki vara sig, lieldur en af helztu at- höfnum þeirra: liið fyrra er náttúrufar, hið síðara íþrótt. Ef þú vilt láta hafa þig til alvarlegra starfa, þá tjáðu þig eklci flysjungslega. Ofundaðu ekki þá sem hafa, og fyrirlíttu eigi þá, sein ckki hafa. þekking cr fjársjóður sálarinnar, greind lykillinn að honum. Mannkynssagan bætir oss nokkuð upp hvað lífið er stutt. Ekkert bætir eins lund mannsins, og að uinbcra rangindi með þolinmæði. Gjörðu þann aldrei að vin þínum, sem þú hefur misboðið eður auðmýkt. Tíniinn er bezti vinur sannleikans; cn villa vesti óvinur. Búðu þig sóinasamlega, en ekki auðvirði-


Sumargjöf 1851 handa Íslendingum

Ár
1851
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sumargjöf 1851 handa Íslendingum
http://baekur.is/bok/69dd0b27-a5b6-4ca0-a601-f58eaad2d6e1

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/69dd0b27-a5b6-4ca0-a601-f58eaad2d6e1/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.