loading/hleð
(12) Blaðsíða 6 (12) Blaðsíða 6
6 átti líka ljós heiinsins aí> berast út frá Gybingum, og renna upp fyrir þeim, sem sátu í daubans dimma skuggadal. Og sjá! sro hefur þab líka skeb eptir Gubs fyrirhuguíu ráhi. því einmitt gubsbirtan, sem ljómahi í Betlehem, ljómar líka í þessum sal, hefur ljósin kveikt í þessu liúsi. því þegar hjarfcmenn- irnir í Betlehem fengu fyrst jólatíbindin, beygím for- febur vorir knje fyrir mállausum skurbgobum. En tíminn leib og aldir libu, og fylling tímans færbist yfir láö og lög. þá heyrbist nýlunda á Norburlöndum úr Austurheimi, mikil og merkileg tíSindi um barn, sem oss er fætt, um son, sem oss er gefinn, á hvers herbum höffcingjadómur skal hvíla, og hver eb skal heita hinn undrunarlegi, rábgjafi, hinn máttugi, sterki Gub, fabir eilífbarinnar, fribarhöfbingi.— Og lof sje góbum Gubi, sem Ijet kristna febur og mæbur og kerinara flytja oss þessi tíbindi þegar á æskuárum vorum, sem leiddu oss meban vjer vorum börn til barnsins, sem oss er fætt í nótt í Betlehem. þess vegna snúum vjer á þessu kvöldi huga vorum til þess, Pöbur þess og Föbur vors og segjum: Miskunsami Gub og Fabir á himnum! lofab og vegsamab sje þitt heilaga nafn, fyrir þab þúsendiross þinn eingetinn Son til frelsis og endurlausnar, fyrir þab, ab þú hefur einnig vitjab vor meb þessari þinni óumræbilegu elsku, og lætur nú á þessari liátíblegu kvöldstundu þessa sól þinnar nábar upprenna yfir oss, svo ab vjer getum nú orbib börn þín, og orbib hólpnir í ríki þíns elskulega Sonar. Æ, láttu fagn- abarbobskap þessarar nætur: oss er Frelsari fædd- ur ! hljóma meb andans fylista fjöri í sáium vor- urn, svo ab hann geti endurnýab og endurfætt hjörtu vor, svo hann geti tvístrab burt öllu syndarinn- ar myrkri úr brjóstum vorum og bygbum. Láttu jólatíbindin flytja oss ö!lum heim hina sönnu jóla— glebi. Heyrbu þessa bæn vora í Jesú nafni, himn- eski Fabir. Fabir vor, o. s. frv.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Þrjár ræður haldnar við kvöldsöngva á Akureyri

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þrjár ræður haldnar við kvöldsöngva á Akureyri
http://baekur.is/bok/70b7f27f-05ee-45f6-9356-3f70f41ca39f

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/70b7f27f-05ee-45f6-9356-3f70f41ca39f/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.