loading/hleð
(14) Blaðsíða 8 (14) Blaðsíða 8
8 milli, til aí) kunngjöra öllum þjóímm, ab Frelsari þeirra væri fæddur? Hristist ekki jörbin fyrir fagn- aöar sakir, ab fá aö bera hib sæla og blessaba barn, sem átti ab sætta hana vib himininn? Hafi'i hdn ekki á reibum höndum allt sem hdn átti bezt til, til ab prýfca sem mest ruggu þess? — Nei, heim- inn grunabi ekki einu sinni hvaíi um var ab vera; án þess heimurinn fagnabi, leib hjá hin mjkla stund, er Frelsarinn fæddist og mannkyniö endurfæddist; í jötu var bann lagbur, sem kom frá himnum. Mób- ur hans eina grunar, hver liann verba mundi, og fáeinir fátækir hirbar veita honum Iotningu. Him- ininn einn þekkti og vegsamabi þá náb, sem heim- inum var sken, og blíblega hljómabi í lopti lof- söngur englanna: Ðýrb sje Gubi í upphædum, friö- ur á jörbu og mönnum góbur vilji! — þ>ví fleiri jólanætur sem vjer lifum, því betur sem þab verk, er hatib var meb þessari nóttu, skvrist fyrir augum vorum, því heldur sem vjer getum rábib í hinar dýrfe- legu afleibingar þess, er ókomni tíininn enn þá fel- ur í skauti sínu, þess innilegri hlýtur sá fögnubur ab vera, sem fyllir brjóst sjerhvers kristins manns, hvenær sem hann lifir upp aptur hina helgu jóla- nótt. þessari nóttu og l'æbingu Sonar hins Hæsta eigum vjer að þakka alit, sem oss varbar mestu, elsku til dygfcarinnar, rósemi samvizkunnar, traust til Gufcs, von um sælufulla eilíffc. Heffci gufcsbirt- an ekki ljómafc í myrkri þessarar nætur, heffci þetta barn ekki fæfcst, — mikifc skelflieg tilhugsun! hver þolir afc ímynda sjer þafc ! — í hvílíkt gufcleysi, í hví- líkt byldýpi eymdar og ógæfu heffcum vjer þá nifc- ursokkifc! Jeg þykist því vita þafc, afc þjer viljifc, ekki eins fegnir heyra talafc um nokkurt efni sjálfa jólanóttina, eins og um þá miklu og veglegu hluti, sem Drottinn hefur vifc oss gjört, þá er hann Ijet sinn eingetinn Son íklæfcast mannlegu holdi. Og þess vegna ætla jeg líka á þessari gufcræknisstundu afc
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Þrjár ræður haldnar við kvöldsöngva á Akureyri

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þrjár ræður haldnar við kvöldsöngva á Akureyri
http://baekur.is/bok/70b7f27f-05ee-45f6-9356-3f70f41ca39f

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/70b7f27f-05ee-45f6-9356-3f70f41ca39f/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.