loading/hleð
(21) Blaðsíða 15 (21) Blaðsíða 15
15 því ybar vegna fæddist Gui's eingetinn Sonur a’f kvinnu. J>ú þjer vissufc ekki raeira enn þetta, gætufe þjer samt ekki annab enn faghab af þeim Gubs leynd- ardómi, sem yfeur er opinberabur raeb þessu eina, ab Gub fæddist af konu; þjer hlytub ab lofa hann og vegsama, eins og Bctleliems trúubu hjarbmenn gjörbu, og vissu þcir þó ekki meira í þab sinn. Jajer gæt- ub þó altjend sagt ybur þab sjálfir, ab eitthyert sjer- legt miskunarmerki Ðrottins hefbi skcb jólanóttina, jafnvel þó þjer ekki gætub skilibí, liversu mikib þab væri. — Svo látum þá allir Gubs birtuna frá Betle- hem Ijóma í kringum oss á þessari Frelsarans fæb- ingarnóttu. Opnum augu vors anda, svo vjer sjáum þann, sem var ljómi Gubs dýrbar, reifum vafinn og lagban í jötu, svo vjer sjáum þab, ab Gub, vor himneski Fabir, var í hans Syni, Jesú Kristi. Gubs eilífa og óransakanlega vera birtkst í Sonarins heilaga og leynd- ardómsfulla getnabi, Gubs náð í hans fæbingu af fá- tækri, umkomulausri móbur, Gubs dýrb í bobskap og lofsöng englanna,Gubs spcki í hans himneska sann- le’kslærdómi, Gubs almætti í hans kraptaverkum, Gubs heilagleiki í hans flekklausa lílerni, Gubs elska í hans fríviljuga dauba á krossinum. ]>esx vegna þurf- um vjer ekki ab bibja: sýndu oss Föburinn! því liver sem hcfur sjeb Soninn hcfur líka sjeb Föburinn, og hver sem trúir á Soninn getur ekki annab enn trúab á Föburinn, því Fabirinn er í Syninum og Son- urinn í Föburnum. 0, fagna þú, mannkyn, ab Gub hefur þannig nibur stígib til þín! Fagnabu af því, niabur, ab Gub hefur birzt á jörbunni í þirmi mynd, svo þú gat:r horft á hann meb augunum og heyrt til hans meb eyrunum! Æ, látum oss þá fagna og vera glabir á þessari helgu stundu, og þakka Ðrottni vorum Gubi, því hann hefur Iát;b flytja oss mikil og fagnabarrík tíbindi. Einnig oss hefur aubnast ab heyra bobskap engilsins um Son Gubs fæddan af kvinnu. Hvílíkt fagnabarcfni þessi bobskapur hefur
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Þrjár ræður haldnar við kvöldsöngva á Akureyri

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þrjár ræður haldnar við kvöldsöngva á Akureyri
http://baekur.is/bok/70b7f27f-05ee-45f6-9356-3f70f41ca39f

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/70b7f27f-05ee-45f6-9356-3f70f41ca39f/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.