loading/hleð
(24) Blaðsíða 18 (24) Blaðsíða 18
18 umbreytanlegir. Jarbarinnar lítlit hcfur tekib um- skiptum og er ekki, eins og þab á a& sjer í sumar- blíbunni. Sjáliir höfum vjer líka tekife umskipt- um, því vjer erum ekki eins og vjer vorum fyrir einu ári síban. Staba vor og kjör hafa sætt ýmis- legri breytingu, og vjer lítum nó ekki á lííifc meb sömu augum og sama sinni og áfeur. . Einnig vinir vorir hafa breyzt, og sumir af þeim hafa skilib vib oss til fulls. Og öllum oss hefur tímans straumur fleytt miklum mun nær vorum síbasta vibskilnabi. Svona Iíba vor lífsins ár burt eins og. skuggi, og all- ir hlutir í kringum oss umbreytast; en þú Ðrottinn, vor Gub og Fabir! ert hinn sami ab eilífu. Og ein- ungis þegar vjer rennum augum vorum upp í him- inn þinn, þú ljósanna Fabir! þá sjáum vjer þab sem ekki breytist. Stjörnur þínar skína meb sama ljóma sumar og vetur, vor og haust. þ>ær standa enn á sama stab, eins og þegar vjer vórum börn. Og tala þeirra er hin sama, eins og hún var fyrir þúsund árum. Himin þinn er oss ímynd þín, himneski Fabir! þann- ig ertú æ og eilíflega hinn sami, og hjá þjer er eng- in umbreyting. |>ab er ætíb meb sama föburauga sem þú lítur til barna þinna, ætíb meb samaalmætti sem þú verndar þau og varbveitir, ætíb meb sömu speki sem þú leibbeinir þeim um lífsins veg. þ>ann- ig ertú hinn sami ígær og ídag og um alla eilífb. Æ, gefbu oss náb til ab geyma þessa sannfæringu lifandi í lijörtum vorum. Vjer viljum byggja á henni alla vora von og traust, þegar allt annab breytist. Mitt í því árin hverfa meb þeim breytingum, sem þau hafa gjört á högum vorum, og önnur ný ár koma meb nýjum breytingum, sem þú einn, Gub allsvitandi! þekkir og sjerb fyrir, þá viljum vjerliugsa til þfn, scm stjórnar árunum og áranna atburbum. og í Jesú nafni bibja svo og segja: blessabur af þjer veri útgangur vor úr þessu ári, blessabur af þjer inngangur vor í hib nýja ár, blessabur sjerhver sá
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Þrjár ræður haldnar við kvöldsöngva á Akureyri

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þrjár ræður haldnar við kvöldsöngva á Akureyri
http://baekur.is/bok/70b7f27f-05ee-45f6-9356-3f70f41ca39f

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/70b7f27f-05ee-45f6-9356-3f70f41ca39f/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.